Síða 1 af 1

respect

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:07
af AncientGod
Hvað finnst ykkur að hafa svona á þessri síðu eins og er á OC svo rank dæmi eða respect notendur gefa öðrum notendum jákvæð eða neikvæð stig þar sem það myndi virka vel þegar það kemur að því að selja og kaupa vörur af þeim eða af sjálfum manni.

Re: respect

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:12
af nonesenze
sniðugt

Re: respect

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:17
af kjarribesti
fór líka um daginn að hugsa um að hafa svona like (vote up) button.
Þá gætu bestu svörin við ''spurningum'' komið efst á þræði , þá geta þeir sem kíkja á þráðinn séð rétta (besta) svarið strax.

Re: respect

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:17
af MatroX
kjarribesti skrifaði:fór líka um daginn að hugsa um að hafa svona like (vote up) button.
Þá gætu bestu svörin við ''spurningum'' komið efst á þræði , þá geta þeir sem kíkja á þráðinn séð rétta (besta) svarið strax.

nahh. það myndi rugla fólk.

en ég styð þessa hugmynd um respect.

Re: respect

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:19
af kazzi
svona eins of (SOLVED) eins og maður sér stundum ?

Re: respect

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:20
af AncientGod
vill ekki hafa svona vote up comment það ruglar mann bara.

Re: respect

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:20
af AntiTrust
Finnst mjög sniðugt að hafa e-rskonar rep kerfi. Auðvelt að sigta út hverjir segja e-ð af viti og hverjir tala yfirleitt útum rassgatið á sér, og menn þurfa ekki að vera að reiða sig á postcount sem er oft vægast sagt misvísandi, sérstaklega á spjöllum með jafn mörgum pósthórum og hér.

Re: respect

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:21
af MatroX
AntiTrust skrifaði:Finnst mjög sniðugt að hafa e-rskonar rep kerfi. Auðvelt að sigta út hverjir segja e-ð af viti og hverjir tala yfirleitt útum rassgatið á sér, og menn þurfa ekki að vera að reiða sig á postcount sem er oft vægast sagt misvísandi, sérstaklega á spjöllum með jafn mörgum pósthórum og hér.

true..

Re: respect

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:23
af beatmaster
Ég styð rep kerfi 100% það væri bara flott hingað inn :happy

Re: respect

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:25
af AncientGod
datt þetta í hug þar sem ég er oft að lesa á OC og er að elska það =D

Re: respect

Sent: Fim 11. Ágú 2011 23:28
af AncientGod
engin áhugi á þessu ?

Re: respect

Sent: Fim 11. Ágú 2011 23:32
af TraustiSig
Væri mjög töff að vera með rep á söluaðilum. Þú gætir rateað þann sem þú varst að versla við t.d. frá 1-5. Hægt væri að skrá færsluna ef báðir samþykkja það og sjá hvað notandinn er búinn að eiga margar sölur og gæði þeirra samkv. kaupanda.

Re: respect

Sent: Fös 12. Ágú 2011 00:23
af kubbur
væri til í að nota svona "like" kerfi, líkar við þau svör sem meika sense, svarareigendur fá stig og hægt að meta út frá því hverjir vita hvað þeir séu að tala um

atk, like kerfið væri EKKi tengt facebook á neinn hátt

Re: respect

Sent: Fös 12. Ágú 2011 00:24
af Gummzzi
Eða þá svona ef aðili hefur selt hlut þá getur kaupandi gefið positive/negative feedback ...svona Ebay pæling :sleezyjoe