Ég kíkti rétt að þýðinguna áðan sem að við erum að nota og sýnist þetta var einhver villa í nýju útgáfunni þar sem að þýðingin var ekki uppfærð þegar spjallborðið var uppfært(?)
Þessi villa á að vera "Því miður geta eingöngu %s svarað bréfum á þessu spjallborði" þar sem að %s er stjórnandi, skráður notandi eða þess háttar. Sýndist samt að allir %s reitirnir væru útfyllt og grunar því að þetta sé útaf nýjum %s reit sem að á eftir fylla út í vegna nýju útgáfunnar.
Ég skal tjekka á þessu betur á morgun, þarf að fara uppí núna og vakna ferskur í sæmræmt próf í dönsku á morgun
*fært*