Síða 1 af 1

Verð vaktin

Sent: Fös 24. Jún 2011 19:50
af AncientGod
ég var að spá eru þetta sjálfkrafa updata á verð vaktin ? þar sem stundum er maður að lenda í því að klikka á link og hann er óvirkur eða hægt að selja vöru eins og þetta dæmi hér.

Re: Verð vaktin

Sent: Fös 24. Jún 2011 19:52
af svalinn
vara fannst ekki

Re: Verð vaktin

Sent: Fös 24. Jún 2011 19:53
af Plushy
Held að það sé erfitt að láta það uppfærast að sjálfu sér, frekar viss um að þetta sé gert handvirkt.

Re: Verð vaktin

Sent: Fös 24. Jún 2011 20:02
af AncientGod
Já var líka að hugsa það, það eru nokkrir svona linkar sem ég hef rekist á þar sem varan finnst ekki eða er ekki lengur til og hætt er að selja og ég hef líka lent í því að finna sama hlut bara betri en á lægra verði heldur en það sem er nú þegar á verð vaktinni en annars þetta er flott.

Re: Verð vaktin

Sent: Fös 24. Jún 2011 20:12
af coldcut
Uppfærslur á verðum á verðvaktinni er í höndum búðanna sem eru með dálk þar.
Fyrir neðan merki búðarinnar er svo hægt að sjá hvenær verðin voru uppfærð.

Re: Verð vaktin

Sent: Fös 24. Jún 2011 20:27
af GuðjónR
Það er kominn tími á að yfirfara alla linkana, ég reyni að gera það reglulega.