Verð vaktin
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Verð vaktin
ég var að spá eru þetta sjálfkrafa updata á verð vaktin ? þar sem stundum er maður að lenda í því að klikka á link og hann er óvirkur eða hægt að selja vöru eins og þetta dæmi hér.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verð vaktin
Held að það sé erfitt að láta það uppfærast að sjálfu sér, frekar viss um að þetta sé gert handvirkt.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Verð vaktin
Já var líka að hugsa það, það eru nokkrir svona linkar sem ég hef rekist á þar sem varan finnst ekki eða er ekki lengur til og hætt er að selja og ég hef líka lent í því að finna sama hlut bara betri en á lægra verði heldur en það sem er nú þegar á verð vaktinni en annars þetta er flott.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Verð vaktin
Uppfærslur á verðum á verðvaktinni er í höndum búðanna sem eru með dálk þar.
Fyrir neðan merki búðarinnar er svo hægt að sjá hvenær verðin voru uppfærð.
Fyrir neðan merki búðarinnar er svo hægt að sjá hvenær verðin voru uppfærð.