Síða 1 af 1
slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 22:20
af Halldór
Ég er nýbúinn að kaupa mér skjákort og ætlaði ég fyrst að kaupa það hjá buy.is en endaði svo á því að finna það 25,000 kr ódýrara að pannta það frá bandaríkjunum. En mér fannst það skrítið að buy.is væru að selja þetta á 60,000 kall en að pannta það allaleið frá bandaríkjunum er bara um 35,000 kall svo ég sendi þeim bréf þar sem ég spurði þá afhverju þetta væri svona dýrt. Svo fékk ég svar frá þeim og við skiptumst á nokkrum tölvupóstum og endaði þetta svona
"Þann 19. júní 2011 16:39, skrifaði Buy.is <sala@buy.is>:
Ég sagði vel yfir 40 þúsund. Ég gef þér eðlilega ekki upp hvað ég kaupi vöruna inn á.
Ég nenni ekki að ræða þetta frekar við þig – kauptu þetta bara á newegg."
Þetta er bara einn af nokkrum svona mailum sem ég fékk frá þeim og voru mörg þeirra mjög dónaleg. Ég var algjörlega hlutlaus og vildi bara fræðast um hvort að þetts verð væri útaf birgjanum þeirra eða álögum. Það að þeir kjósi að vera svona dónalegir finnst mér alveg fáránlegt og er ég að spá í hvort að þeir séu með svona lélega customer support og hvort að þið hefðuð einnig lennt í því sama
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 22:22
af worghal
en newegg sendir ekki til íslands ?
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 22:23
af MatroX
ok. þessi svör eru ekki góð en hvernig í helvítinu ætlar þú að panta þér það af newegg?
og þar sem þú fannst það þar á newegg. varstu búinn að reikna með 40-70$ sendingarkostnaði + 25.5% vsk ofan á heildarverðið?
EDIT.
það vantar lengri sögu um þetta email. hvað sagðir þú við þá?
það eru alltaf 2 hliðar á hverri sögu.
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 22:29
af Halldór
þetta eru soldið mörg emails. en málið er ég er var hlutlaus, var ekki með dónaskap og var einmitt mikið að passa hvað ég sagði.
ég panntaði af newegg sendi til vinar mínns í bandaríkjunum og hann sendir þetta sem gjöf til landsinns. þetta kostar 270$ á newegg
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 22:29
af Sphinx
MatroX skrifaði:ok. þessi svör eru ekki góð en hvernig í helvítinu ætlar þú að panta þér það af newegg?
og þar sem þú fannst það þar á newegg. varstu búinn að reikna með 40-70$ sendingarkostnaði + 25.5% vsk ofan á heildarverðið?
EDIT.
það vantar lengri sögu um þetta email. hvað sagðir þú við þá?
það eru alltaf 2 hliðar á hverri sögu.
x2
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 22:30
af AncientGod
gætir þú kannski póstað allt mailið ? þar sem þetta virðist vera gmail sem þú sentir úr.
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 22:33
af Klaufi
MatroX skrifaði:
það eru alltaf 2 hliðar á hverri sögu.
Ég held að það vanti helling inn í þetta.
Að mínu mati eru e-mail og Pm eitthvað sem á ekki að birta almenningi.
En tel það þó réttlætanlegt ef menn hafa eitthvað bitastætt á bakvið það og sýni allt samtalið.
Taka hint af því sem P-ið í PM stendur fyrir. Þetta eru einkasamtöl.En þú verður þó að gera þér grein fyrir því að Buy.is (Eða hvaða verslun sem er.) eru aldrei að fara að selja þér þetta á kostnaðarverði.
Ég hugsa að þeir hljóti að taka allavega 5-15k til sín að lágmarki af vöru í þessum verðflokki.
Ekki eru þeir að reka þetta sem góðgerðarsamtök?
*Bætt við*
Halldór skrifaði:þetta eru soldið mörg emails. en málið er ég er var hlutlaus, var ekki með dónaskap og var einmitt mikið að passa hvað ég sagði.
ég panntaði af newegg sendi til vinar mínns í bandaríkjunum og hann sendir þetta sem gjöf til landsinns. þetta kostar 270$ á newegg
Gangi þér vel að fá þetta í gegn sem gjöf hjá tollinum.
Og samtkvæmt þessu verði á newegg ætti þetta að vera ca 45k fyrir utan sendingarkostnað (Og vsk og toll af honum.) Ég hugsa að þetta verð hjá Buy.is hafi verið ekkert nema sangjarnt.
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 22:38
af htdoc
endilega sendu allt samtalið inn, frá fyrsta pósti (en kannski væri réttast að spurja buy.is hvort þú megir birta alla póstana, veit það ekki)
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 22:46
af Halldór
E-mail milli buy.is og Halldórs tekin út!
klaufi skrifaði:MatroX skrifaði:
það eru alltaf 2 hliðar á hverri sögu.
Ég held að það vanti helling inn í þetta.
Að mínu mati eru e-mail og Pm eitthvað sem á ekki að birta almenningi.
En tel það þó réttlætanlegt ef menn hafa eitthvað bitastætt á bakvið það og sýni allt samtalið.
Taka hint af því sem P-ið í PM stendur fyrir. Þetta eru einkasamtöl.En þú verður þó að gera þér grein fyrir því að Buy.is (Eða hvaða verslun sem er.) eru aldrei að fara að selja þér þetta á kostnaðarverði.
Ég hugsa að þeir hljóti að taka allavega 5-15k til sín að lágmarki af vöru í þessum verðflokki.
Ekki eru þeir að reka þetta sem góðgerðarsamtök?
*Bætt við*
Halldór skrifaði:þetta eru soldið mörg emails. en málið er ég er var hlutlaus, var ekki með dónaskap og var einmitt mikið að passa hvað ég sagði.
ég panntaði af newegg sendi til vinar mínns í bandaríkjunum og hann sendir þetta sem gjöf til landsinns. þetta kostar 270$ á newegg
Gangi þér vel að fá þetta í gegn sem gjöf hjá tollinum.
Og samtkvæmt þessu verði á newegg ætti þetta að vera ca 45k fyrir utan sendingarkostnað (Og vsk og toll af honum.) Ég hugsa að þetta verð hjá Buy.is hafi verið ekkert nema sangjarnt.
Item List:
Item Number: N82E16814102929
Item Description: VGA SAPPHIRE|100312FLEX HD6950 2G R
Quantity: 1
Price: 279,99
UPS Tracking Number: 1ZX799331252553334
(Shipped from Industry, CA)
Shipping Time: 6/15/2011 5:01:42 PM
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 22:49
af SolidFeather
Þá er það komið á hreint, tölvuíhlutir eru ódýrari í USA!
Hvað ertu annars gamall Halldór? 13 ára?
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 22:53
af kjarribesti
SolidFeather skrifaði:Þá er það komið á hreint, tölvuíhlutir eru ódýrari í USA!
Hvað ertu annars gamall Halldór? 13 ára?
Nei kommon, ekki fara að blanda aldri inn í þetta.
Annars, ég skil Friðjón vel, eða er það ekki hann sem skrifar ?
Hann er að bjóða vörurnar hér á íslandi á lægsta verðinu og er ekki að reka nein góðgerðarsamtök svo
hann má alveg fá 10k til sín fyrir hverja vöru ef hann vill, ég meina vertu feginn að geta fengið það hér á þessu verði
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 22:57
af AncientGod
allir íhlutir eru andskoti dýrir hér miðað við erlendar vefsíður =S en svo jafnast þetta út þegar að kemur að borga sendingu og toll þannig þetta jafnast út á endanum.
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 23:01
af dori
Ekki láta gæjann senda þér þetta sem gjöf. Gjafir hafa hámarks verðmæti. Það er miðað við eitthvað um 10 þúsund krónur og allt yfir það þarftu að borga fyrir (einmitt útaf fólki eins og þér). Þar sem þetta kostar u.þ.b. 40 þúsund þá muntu þurfa að borga vsk af 30 þúsund sem eru rúmar 7500 krónur.
Þá er þetta komið í tæp 50 þúsund sem er ekkert svo svakalega frábært. Þarna á samt eftir að reikna inn sendingargjald frá vini þínum (þú gætir reyndar sloppið við að borga aðflutningsgjöld af því svo að það er bara eitthvað "smotterí"). Ég miða hérna við 40 þúsund þar sem einhver talaði um þá upphæð hérna. Það er allavega tekið
tollgengi af FOB verði vörunnar (s.s. verð vöru með flutningi) á þeim degi sem hún kemur til landsins.
Mín niðurstaða: Ég skil vel að buy.is nenni ekki endalaust að hlusta á tuð í fólki sem er visst um að það gæti fengið vörur ódýrari með svona krókaleiðum. Sér í lagi þegar það er semi á skjön við lög og reglur eins og í þessu tilfelli.
PROTIP: Ekki láta hann senda þér þetta. Reyndu að fá einhvern til að koma með þetta í farangri. Þá gætirðu virkilega sloppið við að borga aðflutningsgjöld (en gætir líka þurft að borga sektir...).
Heimild:
http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_id=1874
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 23:03
af AntiTrust
Tessi tràdur er fàrànlegur og tad ad birta tölvupósta/samtöl sömuleidis. Ekkert ahugarvert vid svörin eda verdid hja buy.
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 23:04
af Eiiki
Persónuleg finnst mér Friðjón ekki vera með neinn dónaskap. Þú. Halldór minn, sýnist mér ekki skilja nákvæmlega hvernig fyrirtæki ganga fyrir sig. Auðvitað verða fyrirtæki að leggja auka kostnað á vörur sem þeir panta inn frá útlöndum, annars myndi fyrirtækið ekki ganga og væru því frekar einhver góðgerðarsamtök eins og Klaufi talar um.
Edit: Mjög vel orðað hjá dóra hérna fyrir ofan mig
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 23:07
af coldcut
LÆST vegna þess að þessi þráður er (eins og AntiTrust bendir á) fáránlegur og tölupóstssamskipti tekin út þar sem ég er nokkuð viss um að þau séu trúnaðarmál!
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 23:08
af kemiztry
Heldur þú Halldór að verslanir á Íslandi séu góðgerðarsamtök þar sem starfsfólk er bara í sjálfboðavinnu? Skil ekki svona rugl þráð.
Re: slæm viðbrögð hjá buy.is
Sent: Sun 19. Jún 2011 23:09
af MatroX
Þarna segiru að þú hafir keypt kortið á 35þús sem er rugl vitlaust
þú segir að þetta séu 279.99$
við skulum reikna þetta
279.99 * 117 = 32800 + 25.5% = 41164kr
þar sem þetta er yfir 265 dollara þarftu að setja þetta á tollskýrslu og þeir rukka eitthvern 3000kr fyrir að gera hana.
þarna varstu að borga 45þús fyrir skjákort sem er ekki í abyrgð hérna heima.
jú verðið hjá buy.is er aðeins í hærri kanntinum en ég myndi samt taka þetta hjá buy.is til að fá 2 ára ábyrgð.
annars myndi ég aldrei versla þetta þar sem þetta er eitthvað AMD skjákort.