sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

viltu sér flokk fyrir sima og myndavéla kaup / sölu þræði?

12
38%
Nei
20
63%
 
Samtals atkvæði: 32

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf kubbur » Mán 13. Jún 2011 02:54

Svona þar sem þetta forum fer ört stækkandi og eg hef tekið eftir gríðarlegri aukningu i sölu og kaupum à símum hérna þá langaði mig að kanna hvort fólk haldi að svoleiðis flokkur myndi standa undir sér


Kubbur.Digital

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf zedro » Mán 13. Jún 2011 03:03

Er Annað - t.d. símar, myndavélar, iPod... flokkurinn ekki nógu góður?
Get ekki séð þörf á þessu :|


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf Plushy » Mán 13. Jún 2011 03:06

Mynd



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf kubbur » Mán 13. Jún 2011 03:11

Zedro skrifaði:Er Annað - t.d. símar, myndavélar, iPod... flokkurinn ekki nógu góður?
Get ekki séð þörf á þessu :|

Hugmyndin er að aðskilja símar og myndavélar frá annað, síðast þegar eg taldi voru 10 af 25 auglýsingum a fyrstu blaðsíðu símar og myndavélar

:)


Kubbur.Digital

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf worghal » Mán 13. Jún 2011 03:31

frekar pointless


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf Kristján » Mán 13. Jún 2011 03:39

þarf ekki ser soluflokk,

en hins vegar mætti sameina farsíma og lofatolvur i einn flokk og hafa fartolvur og myndavélar i ser flokki
þá þarf ekki að bæta við né taka i burtu flokk bara breyta aðeins, en það er kannski hægara sagt en gert

en það er bara eg




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf AntiTrust » Mán 13. Jún 2011 03:43

Styð þessa hugmynd.



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf kubbur » Þri 14. Jún 2011 02:56

Kristján skrifaði:þarf ekki ser soluflokk,

en hins vegar mætti sameina farsíma og lofatolvur i einn flokk og hafa fartolvur og myndavélar i ser flokki
þá þarf ekki að bæta við né taka i burtu flokk bara breyta aðeins, en það er kannski hægara sagt en gert

en það er bara eg

Samt frekar að hafa myndavélar og síma saman því það er eitthvað sem er oft eitt tæki


Kubbur.Digital

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf Kristján » Þri 14. Jún 2011 03:10

kubbur skrifaði:
Kristján skrifaði:þarf ekki ser soluflokk,

en hins vegar mætti sameina farsíma og lofatolvur i einn flokk og hafa fartolvur og myndavélar i ser flokki
þá þarf ekki að bæta við né taka i burtu flokk bara breyta aðeins, en það er kannski hægara sagt en gert

en það er bara eg

Samt frekar að hafa myndavélar og síma saman því það er eitthvað sem er oft eitt tæki


hefur einhver talað um myndavélina i simanum sinum?

og held flestir eru ekki að kaupa ser þessa dýru síka fyrir myndavélina, hún er bara þarna, svona auka.



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf kubbur » Þri 14. Jún 2011 03:29

Ef það er ekki myndavél i símanum þá kaupi eg hann ekki, eg nota þessa myndavél heilmikið enda 8 mp og dugir i allt sem eg hef með myndavél að gera, þetta er framtíðin myndi eg segja.


Kubbur.Digital

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf Kristján » Þri 14. Jún 2011 08:54

kubbur skrifaði:Ef það er ekki myndavél i símanum þá kaupi eg hann ekki, eg nota þessa myndavél heilmikið enda 8 mp og dugir i allt sem eg hef með myndavél að gera, þetta er framtíðin myndi eg segja.


framtíðin? myndavélar eru búinar að vera í símum síðan... LENGI

ég nota mína svosem en ætla samt að fá mer DSLR einhvertíman.

edit< svo er enginn að tala um myndavélarnar í símunum sínum, myndavélar ætu að vera i sér flokk, svo póstar fólk bara um myndavélina sína þótt hún sem í síma eða ekki, þá er líka bara verið að tala um myndavélina en ekki dual core benchmark.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf Danni V8 » Þri 14. Jún 2011 09:03

Myndavélin var allavega stóóór partur af ástæðunni fyrir því að ég valdi minn síma, en bara vegna þess að hann tekur upp í 16:9 720p HD.

Annars segja megapixelin ekki allt. Sem dæmi þá er myndavélin í símanum mínum 8mp en í gamla dslr myndavélin mín var með 6.1mp en hún tók samt margfallt skýrari myndir en síminn.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf Kristján » Þri 14. Jún 2011 09:29

Danni V8 skrifaði:Myndavélin var allavega stóóór partur af ástæðunni fyrir því að ég valdi minn síma, en bara vegna þess að hann tekur upp í 16:9 720p HD.

Annars segja megapixelin ekki allt. Sem dæmi þá er myndavélin í símanum mínum 8mp en í gamla dslr myndavélin mín var með 6.1mp en hún tók samt margfallt skýrari myndir en síminn.


jájá það er samt ekki málið, flesti keyptu síma með myndavél en það er enginn að nota flokkinn "farsímar og myndavélar" til að tala um "myndavélarnar" í símunum sínum.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf Danni V8 » Þri 14. Jún 2011 10:11

Kristján skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Myndavélin var allavega stóóór partur af ástæðunni fyrir því að ég valdi minn síma, en bara vegna þess að hann tekur upp í 16:9 720p HD.

Annars segja megapixelin ekki allt. Sem dæmi þá er myndavélin í símanum mínum 8mp en í gamla dslr myndavélin mín var með 6.1mp en hún tók samt margfallt skýrari myndir en síminn.


jájá það er samt ekki málið, flesti keyptu síma með myndavél en það er enginn að nota flokkinn "farsímar og myndavélar" til að tala um "myndavélarnar" í símunum sínum.


Gott og vel.

Ef þessu yrði skipt í tvennt, myndavélar í sér flokki og símar í sér flokki, hvorn flokkinn ætti maður að nota ef maður vildi tala um myndavélina í símanum sínum? Símaflokkinn eða myndavélaflokkinn?

Mér finnst að það ætti ekki að vera að breyta neinu, þetta er fínt eins og það er.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf Kristján » Lau 18. Jún 2011 08:34

Danni V8 skrifaði:
Kristján skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Myndavélin var allavega stóóór partur af ástæðunni fyrir því að ég valdi minn síma, en bara vegna þess að hann tekur upp í 16:9 720p HD.

Annars segja megapixelin ekki allt. Sem dæmi þá er myndavélin í símanum mínum 8mp en í gamla dslr myndavélin mín var með 6.1mp en hún tók samt margfallt skýrari myndir en síminn.


jájá það er samt ekki málið, flesti keyptu síma með myndavél en það er enginn að nota flokkinn "farsímar og myndavélar" til að tala um "myndavélarnar" í símunum sínum.


Gott og vel.

Ef þessu yrði skipt í tvennt, myndavélar í sér flokki og símar í sér flokki, hvorn flokkinn ætti maður að nota ef maður vildi tala um myndavélina í símanum sínum? Símaflokkinn eða myndavélaflokkinn?

Mér finnst að það ætti ekki að vera að breyta neinu, þetta er fínt eins og það er.


það er nú frekar auðvelt, þráður um myndavél í síma væri einfaldlega "er með 8mp myndavél og langar að taka up klám"[símavél] eða eitthvað.

og allt sem kemur símanum við, OS apps benchmark eða eitthvað.

en annars er þessi þráður um að setja sér sölu flokk fyrir síma og myndavélar.



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: sér sölu / kaup flokkur fyrir síma og myndavélar?

Pósturaf kubbur » Sun 26. Jún 2011 22:41

Fleiri álit ?


Kubbur.Digital