Síða 1 af 1

Hugmynd að breytingu

Sent: Fim 09. Jún 2011 01:29
af JohnnyX
Þegar skoðar þráð og það eru alltaf að bætast við blaðsíður væri þá ekki sniðugt þegar maður klikkar beint á þráðinn þá fari maður þangað sem maður var að lesa seinast.
Skiljiði hvað ég er að meina? og ef þetta er þegar til hérna þá megiði endilega benda mér á það.

Re: Hugmynd að breytingu

Sent: Fim 09. Jún 2011 01:42
af Orri
Þegar þú ert kominn inní þráðinn sem þú ert að lesa þá er takki ofarlega hægra meginn sem heitir "Fyrsta ólesna innlegg".

Ef þú ert að meina að maður sé sjálfkrafa sendur að fyrsta ólesna innleggi þá lýst mér ágætlega á það :)

Re: Hugmynd að breytingu

Sent: Fim 09. Jún 2011 01:46
af JohnnyX
Orri skrifaði:Þegar þú ert kominn inní þráðinn sem þú ert að lesa þá er takki ofarlega hægra meginn sem heitir "Fyrsta ólesna innlegg".

Ef þú ert að meina að maður sé sjálfkrafa sendur að fyrsta ólesna innleggi þá lýst mér ágætlega á það :)


Hef aldrei tekið eftir "Fyrsta ólesna innlegg" takkanum :knockedout
En já ég er að tala um þannig nema sjálfvirkt.

Re: Hugmynd að breytingu

Sent: Fim 09. Jún 2011 09:22
af dori
Það þarf ekkert að fara inní þráðinn. Þetta er hægt nú þegar. Litli takkinn sem hefur title textann "Fyrsta ólesna innlegg" hliðiná nafni þráðarins.

vaktin-nyjast.png
vaktin-nyjast.png (26.78 KiB) Skoðað 680 sinnum