Geforce FX5900 er ekki til

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Geforce FX5900 er ekki til

Pósturaf gnarr » Lau 17. Apr 2004 19:39

þetta kort er ekki til á íslandi. ég var að grenslast fyrir um þetta áðan. það eru 5 búði sem þykjast vera með þetta kort, en þær eru ALLAR með XT týpuna. hvernig væri að þið mynduð sjá um að laga þetta fyrir þær, því að ég held að það sé ekki séns að þeir lagi þetta sjálfir og fyrsta búðin sem færir verði vísvitandi eina búðin sem er ekki að "svindla"


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Sun 18. Apr 2004 00:45

Kannski væri sniðugt að hætta við að leyfa búðum að uppfæra sjálfar, þar sem þær virðast ekki getað axlað þá ábyrgð. Ég væri alveg til í að hjálpa til með uppfærslu verðanna ef til þess kæmi.

Hehe, eða kannski fylgjast með því hvort verðin séu rétt og gefa þeim stig fyrir heiðarleika en mínusstig fyrir röng verð. ;)


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 18. Apr 2004 00:57

það er spurning.

ANNAÐ!!!

það er greinilegt að búðir nýta sér galla kerfisins.. eins og computer.is.
daginn sem gagnagrunnurinn byrjaði, þá lækkuðu þeir öll verð niðrúr valdi og "nenntu" að uppfæra það.. svo að núna eru fullt af grænum verðum. svo eru allir þessir hlutir hjá þeim grænir, en þeir kosta 1-2000kr meira núna.

væri ekki hægt að bæta við svona fídus að búðir sem hafa ekki uppfært í viku eða eitthvað hætta sjálfkrafa að vera grænar, svo það sé ekki hægt að misnota þetta svona.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Sun 18. Apr 2004 01:18

Þetta eru bara meiri fíflin að ljúga svona, annaðhvort að refsa þeim eða hætta að leyfa þeim að uppfæra sjálfir.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 20. Apr 2004 17:10

ég senti att.is e-mail og sagði þeim frá þessu með 5900 kortið og lítið á þetta:

http://vaktin.is/?action=prices&method=display&cid=3

fékk líka svar frá þeim

att.is skrifaði:takk fyrir ábendinguna

lagað

kveðja
f.h. Att.is
Halldór


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 20. Apr 2004 18:31

Jæja, Computer.is eru búnir að uppfæra (eða einhver stjórnandi?). Þetta er vonandi að komast í lag.