Verðvaktin 2.0

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Verðvaktin 2.0

Pósturaf kiddi » Mið 31. Mar 2004 18:28

Jæja! Loksins erum við gagnagrunnstengdir.

Þetta gefur okkur ótal möguleika í framtíðinni, og munu margir nýjir fídusar birtast á komandi dögum og vikum. Nú þegar erum við komnir með lítil tákn sem merkja hækkun eða lækkun á verði frá síðustu færslu.

Að auki eru verslanir nú farnar að uppfæra sjálfar, og þar af leiðandi er "2 vikna ramminn" dottinn út, verslanir munu uppfæra jafnóðum á Vaktinni og þegar þær uppfæra sína eigin verðlista, og því munu upplýsingarnar hér vonandi alltaf vera réttar að hverju sinni.

Það er lítil dagsetning fyrir neðan hvert fyrirtækislógó sem merkir þann dag sem viðkomandi verslun uppfærði síðast verð hjá sér.

Athugið samt að dagurinn í dag, miðvikudagur, sýnir ekki pottþéttar verð upplýsingar hjá verslununum. Þessar upplýsingar voru settar inn miðað við síðustu uppfærslu hjá Vaktinni, sem var fyrir tæpum tveim vikum.

Við erum samt ekki hættir hér, það eru margir æðislega spennandi fídusar í smíðakompunni hjá okkur sem líta dagsins ljós á næstunni.

Þið vonandi sýnið okkur þolinmæði núna fyrstu dagana meðan við stillum þetta í almennilegt horf.

Þetta er ekkert nema gaman :-)

Með kærri kveðju,
Vaktin.is




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mið 31. Mar 2004 18:31

Hahaha, wtf, svarið mitt fór fyrir ofan korkinn þinn

Var verið að laga klukkuna eða?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 31. Mar 2004 18:39

Til hamingju :8)

Fyrst þið eruð að stússast í þessu væri ekki ágætis hugmynd að stilla klukkuna? :D



Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Mið 31. Mar 2004 18:54

Uppfæra verslanirnar sjálfar bara verðlistann, eða gerið þið það líka? Óháður aðili þarf að uppfæra listann líka, annars gætu verslanirnar sleppt því að setja inn hækkanir, til að halda grænu ljósi á sínu verði. Einnig þyrfti að hafa ca. 250 króna lágmark til að hækkun/lækkun ör birtist við hliðina á verðinu, svo verslanir setji ekki inn t.d. 19.000 og svo strax 18.999 til að fá græna ör.

Svo eru þrjú minniháttar atriði sem mætti bæta úr:

1) Dagsetningin undir verslununum er vart lesanleg.
2) Verðhækkun / -lækkun íkonin eru of lítil, mjög klunnaleg og of lítið pláss fyrir þau.
3) Þið segið "hraðari uppfærslur", en rétt er að segja "tíðari uppfærslur".

Annars er ekkert nema gott um þetta að segja ;).



Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mið 31. Mar 2004 18:57

Þetta eru allt góðir punktar Nemesis.. og þetta þurfum við að takast á við ásamt mörgu fleiru, en við verðum líka að láta tímann leiða í ljós hvað það er nákvæmlega sem við þurfum / megum gera.

Eins og ég sagði í bréfinu á undan þá erum við langt frá því að vera hættir frá og með þessum tímapunkti, þróun á svona hættir aldrei :)

Og jú tíðari uppfærslur er mun betur orðað! =)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 31. Mar 2004 19:18

Og þetta er að komast á skrið...núna er @tt.is búinn að endurheimta statusinn sinn Alltaf vænir...Alltaf grænir...voru rétt í þessu að lækka alla örgjörva niður fyrir computer.is
Núna verður gaman að sitja með kaffibollann og horfa hvernin þróunin verður ;)




xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Mið 31. Mar 2004 20:30

Ég kemst ekkert í helvíts spjallið :(


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mið 31. Mar 2004 20:53

congrats :8)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 31. Mar 2004 21:20

Ég er miður mín ég sé ekki spjall takka :cry:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 31. Mar 2004 21:29

Hann er fundin eftir margra klukkutíma leit að spjall takkanum fannst hann við skulum hella uppá kampavín í tilefni að þessum merka fund. Leitar sérfræðingurinn Pandemic vill þakka Foreldrum,ömmu og afa og ekki síðast en síst vaktinni fyrir frábæran stuðning í þessari leit.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mið 31. Mar 2004 22:44

okeiiiii
*líturíbáðaráttiroghleypuríburtu*
:8)




xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Fim 01. Apr 2004 10:11

Hvar er þessi steikti spjall takki


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -


muggsi
Staða: Ótengdur

Pósturaf muggsi » Fim 01. Apr 2004 10:57

efst í vinstra horninu



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Fös 02. Apr 2004 10:50

Jæja. á að gera útaf við mig! :? En til hamingju með tenginguna, þetta er frábært.
Núna þarf ég að fara að ákveða tíma sjálfur hvenær ég uppfæri verðhlutfölinn. :P En ég mun svona líklega halda 2 vikna rútínuni svona í bili.




vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Fös 02. Apr 2004 11:32

það ætti náttúrlega að massa sjálvirkar útfærslur á verðhlutföllunum...

:)




vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Fös 02. Apr 2004 11:35

hey, hvernig væri ef það kæmi grænt á tvo ef munurinn er minni en 500 kall eða eitthvað álíka...
þá hættir þetta tíkalla stríð, það er frekar cheap.

v.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Fös 02. Apr 2004 12:57

vjoz skrifaði:það ætti náttúrlega að massa sjálvirkar útfærslur á verðhlutföllunum...

:)


Hver veit nema það endi með því.!!
einhvern tíman... "in a future far far from here!"



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Lau 03. Apr 2004 13:13

þetta er flott

Áfram Vaktin.is



A Magnificent Beast of PC Master Race


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Mán 12. Apr 2004 09:15

Setjið þið semsagt logga um verðið í dag og í gær svo allir geti borið þau saman.

Setja upp flott línurit fyrir það hvernig krónurnar hrynja af vörunni um leið og kreditkortið er straujað í tölvubúðinni, og þú ferð út með gamlan hlut (eða þannig)


Hlynur


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mið 14. Apr 2004 11:16

iss ég fór í BT að kaupa minni í gærmorgun þá voru þeir búnir að hækka í 12999kr, en samkvæmt vaktinni þá er það á 7199kr .

svoldið slæmt þegar menn flýta sér að setja inn lækkanir en sleppa að setja inn hækkanir.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 14. Apr 2004 12:00

Samkvæmt http://www.bt.is passa þessi verð sem eru á vaktinni. http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Minnis ... efault.htm

Ertu viss um að þú hafir fengið rétt minni? 433 MHz minni kostar nefnilega kkurat 12999 kr.




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mið 14. Apr 2004 13:01

gæjinn sýndi mér nýja verðmiðann og sagði mér að þeir hefðu hækkað í gærmorgun.

http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Minniseiningar/DDR_vinnsluminni/512MBDDR400MHzKingston.htm




Oktan4
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 14. Apr 2004 13:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Oktan4 » Mið 14. Apr 2004 13:17

Ég held að þið sjáið illa.

Hér er minnið á réttu verði:
http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Minnis ... nceton.htm

Hitt sem þið bentuð á er Kingston minni og er greinilega dýrara




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mið 14. Apr 2004 13:26

i stand corrected.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 14. Apr 2004 19:45

Jæja.... þá er krónustríðið byrjað... mátti svosem alveg búast við þessu :shock:


Voffinn has left the building..