Verðvaktin 2.0
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Verðvaktin 2.0
Jæja! Loksins erum við gagnagrunnstengdir.
Þetta gefur okkur ótal möguleika í framtíðinni, og munu margir nýjir fídusar birtast á komandi dögum og vikum. Nú þegar erum við komnir með lítil tákn sem merkja hækkun eða lækkun á verði frá síðustu færslu.
Að auki eru verslanir nú farnar að uppfæra sjálfar, og þar af leiðandi er "2 vikna ramminn" dottinn út, verslanir munu uppfæra jafnóðum á Vaktinni og þegar þær uppfæra sína eigin verðlista, og því munu upplýsingarnar hér vonandi alltaf vera réttar að hverju sinni.
Það er lítil dagsetning fyrir neðan hvert fyrirtækislógó sem merkir þann dag sem viðkomandi verslun uppfærði síðast verð hjá sér.
Athugið samt að dagurinn í dag, miðvikudagur, sýnir ekki pottþéttar verð upplýsingar hjá verslununum. Þessar upplýsingar voru settar inn miðað við síðustu uppfærslu hjá Vaktinni, sem var fyrir tæpum tveim vikum.
Við erum samt ekki hættir hér, það eru margir æðislega spennandi fídusar í smíðakompunni hjá okkur sem líta dagsins ljós á næstunni.
Þið vonandi sýnið okkur þolinmæði núna fyrstu dagana meðan við stillum þetta í almennilegt horf.
Þetta er ekkert nema gaman
Með kærri kveðju,
Vaktin.is
Þetta gefur okkur ótal möguleika í framtíðinni, og munu margir nýjir fídusar birtast á komandi dögum og vikum. Nú þegar erum við komnir með lítil tákn sem merkja hækkun eða lækkun á verði frá síðustu færslu.
Að auki eru verslanir nú farnar að uppfæra sjálfar, og þar af leiðandi er "2 vikna ramminn" dottinn út, verslanir munu uppfæra jafnóðum á Vaktinni og þegar þær uppfæra sína eigin verðlista, og því munu upplýsingarnar hér vonandi alltaf vera réttar að hverju sinni.
Það er lítil dagsetning fyrir neðan hvert fyrirtækislógó sem merkir þann dag sem viðkomandi verslun uppfærði síðast verð hjá sér.
Athugið samt að dagurinn í dag, miðvikudagur, sýnir ekki pottþéttar verð upplýsingar hjá verslununum. Þessar upplýsingar voru settar inn miðað við síðustu uppfærslu hjá Vaktinni, sem var fyrir tæpum tveim vikum.
Við erum samt ekki hættir hér, það eru margir æðislega spennandi fídusar í smíðakompunni hjá okkur sem líta dagsins ljós á næstunni.
Þið vonandi sýnið okkur þolinmæði núna fyrstu dagana meðan við stillum þetta í almennilegt horf.
Þetta er ekkert nema gaman
Með kærri kveðju,
Vaktin.is
-
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Uppfæra verslanirnar sjálfar bara verðlistann, eða gerið þið það líka? Óháður aðili þarf að uppfæra listann líka, annars gætu verslanirnar sleppt því að setja inn hækkanir, til að halda grænu ljósi á sínu verði. Einnig þyrfti að hafa ca. 250 króna lágmark til að hækkun/lækkun ör birtist við hliðina á verðinu, svo verslanir setji ekki inn t.d. 19.000 og svo strax 18.999 til að fá græna ör.
Svo eru þrjú minniháttar atriði sem mætti bæta úr:
1) Dagsetningin undir verslununum er vart lesanleg.
2) Verðhækkun / -lækkun íkonin eru of lítil, mjög klunnaleg og of lítið pláss fyrir þau.
3) Þið segið "hraðari uppfærslur", en rétt er að segja "tíðari uppfærslur".
Annars er ekkert nema gott um þetta að segja .
Svo eru þrjú minniháttar atriði sem mætti bæta úr:
1) Dagsetningin undir verslununum er vart lesanleg.
2) Verðhækkun / -lækkun íkonin eru of lítil, mjög klunnaleg og of lítið pláss fyrir þau.
3) Þið segið "hraðari uppfærslur", en rétt er að segja "tíðari uppfærslur".
Annars er ekkert nema gott um þetta að segja .
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta eru allt góðir punktar Nemesis.. og þetta þurfum við að takast á við ásamt mörgu fleiru, en við verðum líka að láta tímann leiða í ljós hvað það er nákvæmlega sem við þurfum / megum gera.
Eins og ég sagði í bréfinu á undan þá erum við langt frá því að vera hættir frá og með þessum tímapunkti, þróun á svona hættir aldrei
Og jú tíðari uppfærslur er mun betur orðað! =)
Eins og ég sagði í bréfinu á undan þá erum við langt frá því að vera hættir frá og með þessum tímapunkti, þróun á svona hættir aldrei
Og jú tíðari uppfærslur er mun betur orðað! =)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Samkvæmt http://www.bt.is passa þessi verð sem eru á vaktinni. http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Minnis ... efault.htm
Ertu viss um að þú hafir fengið rétt minni? 433 MHz minni kostar nefnilega kkurat 12999 kr.
Ertu viss um að þú hafir fengið rétt minni? 433 MHz minni kostar nefnilega kkurat 12999 kr.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gæjinn sýndi mér nýja verðmiðann og sagði mér að þeir hefðu hækkað í gærmorgun.
http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Minniseiningar/DDR_vinnsluminni/512MBDDR400MHzKingston.htm
http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Minniseiningar/DDR_vinnsluminni/512MBDDR400MHzKingston.htm
Ég held að þið sjáið illa.
Hér er minnið á réttu verði:
http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Minnis ... nceton.htm
Hitt sem þið bentuð á er Kingston minni og er greinilega dýrara
Hér er minnið á réttu verði:
http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Minnis ... nceton.htm
Hitt sem þið bentuð á er Kingston minni og er greinilega dýrara