Síða 1 af 1
Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Sun 19. Des 2010 13:42
af GuðjónR
Smá forvitni, mig langar að vita hvernig vaktarar bera sig að við að fara á spjallið í annar manna tölvu.
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Sun 19. Des 2010 13:52
af ManiO
Old habits die hard...
Maður er líka ekki lengi að pikka inn spjall.vaktin.is
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Sun 19. Des 2010 14:26
af GuðjónR
ManiO skrifaði:Old habits die hard...
Ójá!
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Sun 19. Des 2010 15:46
af Frost
Tíhí ég hef aldrei farið inná spjallið í annara manna tölvu. Þar sem ég er þar er tölvan mín
Fyrirferða litlar tölvur eru svo ftw!
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Sun 19. Des 2010 16:18
af Danni V8
Það er misjafnt. Ég annað hvort pikka inn spjall.vaktin.is eða fer á vaktin.is og vel spjallið, geri það síðarnefnda samt oftar.
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Sun 19. Des 2010 19:46
af Klaufi
Danni V8 skrifaði:Það er misjafnt. Ég annað hvort pikka inn spjall.vaktin.is eða fer á vaktin.is og vel spjallið, geri það síðarnefnda samt oftar.
Oftast vaktin.is og klikka á spjallið, en undanfarið hef ég farið að venja mig á að gera spjallid.is..
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Sun 19. Des 2010 22:38
af Jim
GuðjónR skrifaði:Smá forvitni, mig langar að vita hvernig vaktarar bera sig að við að fara á spjallið í annar manna tölvu.
Annarra manna*
Ég hef örsjaldan farið á Vaktina í annarra manna tölvu.
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Sun 19. Des 2010 23:04
af Oak
vissi ekki af spjallid.is og spjallið.is
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Sun 19. Des 2010 23:23
af Viktor
Spjallid alla leið...
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Mán 20. Des 2010 01:51
af JohnnyX
pikka alltaf inn spjall.vaktin.is
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Mán 20. Des 2010 02:55
af KermitTheFrog
Fer á spjallið iðulega í skólanum. Þá geri ég spjall.vaktin.is - hef bara vanið mig á það. Hef samt verið að reyna að venja mig á spjallid.is fyrst hann Guðjón var að hafa fyrir því að kaupa það.
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Mán 20. Des 2010 03:00
af rapport
Ef ég er að tala við tölvunerði þa segi ég "vaktin" ef ég er að tala við fólk segi ég "spjallid.is"...
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Mán 20. Des 2010 10:20
af GuðjónR
rapport skrifaði:Ef ég er að tala við tölvunerði þa segi ég "vaktin" ef ég er að tala við fólk segi ég "spjallid.is"...
Ályktun: tölvunerðir eru ekki fólk
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Mán 20. Des 2010 10:25
af urban
ég er víst búinn að vera hérna síðan í des 2004 (og reyndar líklegast óskráður lurker eitthvað fyrir það)
það er erfitt að kenna gömlum hundi að sitja.
þannig að það er spjall.vaktin.is þegar að ég er ekki í tölvu þar sem að þetta er í favorites, sem að eru t.d. báðar tölvurnar sem að ég vinnvið hérna niðrí vinnu hjá mér.
held að ég hafi hreinlega aldrei munað eftir spjallid.is
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Mán 20. Des 2010 11:07
af biturk
þess má til gamans geta að ef ég fer á vaktina í símanum þá verð ég að skrifa vaktin og fara síðann á spjallið, engin af öðrum linkum virkar
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Mán 20. Des 2010 11:12
af GuðjónR
biturk skrifaði:þess má til gamans geta að ef ég fer á vaktina í símanum þá verð ég að skrifa vaktin og fara síðann á spjallið, engin af öðrum linkum virkar
Þú verður að fá þér betri síma
Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Sent: Mán 20. Des 2010 11:49
af Ulli
Vaktin.is