Síða 1 af 1

Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Sent: Mán 13. Des 2010 10:01
af GuðjónR
Ég svaf nú svefni hinna réttlátu kl. eitt í nótt. Tók eftir því áðan að nýtt aðsóknarmet var sett í nótt.
Var eitthvað sérstakt í gangi? Ég man ekki eftir því að hafa sé svona háa tölu áður, bara aldrei.

Þegar mest var, voru 355 tengdir þann Mán Des 13, 2010 01:08

Re: Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Sent: Mán 13. Des 2010 10:04
af ManiO
Engir stjórnendur né umsjónarmenn? Tröllinn að leika sér í friði? :roll:

Re: Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Sent: Mán 13. Des 2010 10:05
af GuðjónR
ManiO skrifaði:Engir stjórnendur né umsjónarmenn? Tröllinn að leika sér í friði? :roll:

Það eru bara 13 jólasveinar :)

Re: Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Sent: Mán 13. Des 2010 10:34
af Danni V8

Re: Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Sent: Mán 13. Des 2010 11:09
af k0fuz
Danni V8 skrifaði:http://www.b2.is/?sida=tengill&id=366208

Þetta var í gangi ;)


ég var ekki búinn að taka eftir þessum þráð :O sick dæmi.. ég hefði hringt strax í lögregluna eftir að ég væri búinn að aftengja mína harðadiska með dóti á :-"

Re: Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Sent: Mán 13. Des 2010 11:10
af GuðjónR
Danni V8 skrifaði:http://www.b2.is/?sida=tengill&id=366208

Þetta var í gangi ;)



Það hlaut að vera...:)

Re: Hvað var í gangi í nótt kl. 01:08 ?

Sent: Mán 13. Des 2010 12:36
af bAZik
GuðjónR skrifaði:Tók eftir því áðan að nýtt aðsóknarmet var sett í nótt.

Ekki málið Guðjón minn! :lol: