Síða 1 af 2
1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 17:50
af GuðjónR
Eins og margir hafa tekið eftir þá varð algjört hrun á spjallborðinu í dag en sem betur fer hugsar "Stóri bróðir" vel um sína.
Eftir ítrekaðar tilraunir við að restora spjallið þá gáfumst við upp og höfðum samband við
1984.is og þeir gerðu full system restore.
Backup kerfið þeirra er það fullkomið að hægt var að velja um daglegt backup 25 daga aftur í tímann!
Við báðum um það nýjasta og er það síðan hálf sex í morgun, eða allaveganna eru síðustu póstarnir síðan þá.
Þannig að það eina sem tapaðist voru 5 þræðir og 56 bréf og einn nýr notandi og stolt mitt.
Það sem gerðist var að snillingurinn ég..."hóst"...fór að fikta í því sem ég átti ekkert að vera fikta í
Ætlaði að vera sniðugur og setja upp jólaþema, það virkaði ekki betur en svo að allt heila draslið fór í fokk, beond repair.
Held ég láti allar svona æfingar í friði héðan í frá og fái í það einhverja sem vita hvað þeir eru að gera.
Ég vil þakka ykkur fyrir þolinmæðina og sérstaklega vil ég þakka
1984.is fyrir að bregðast svona fljótt við og keyra upp nýjan gagnagrunn frá backupi og bjarga jólunum
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 17:54
af coldcut
þar fór mín kenning útum gluggann...en gott að þetta er komið í sama horf því maður er búinn að vera hálf fatlaður hérna!
Annars var þetta anski skrautlegt þar sem ég varð vitni að öllu dæminu, var akkúrat að skrifa svar og smellti á senda og BOOM þá var allt í einu komið nýtt þema og svo nokkrum mínútum seinna BOOM nýtt þema and so on.
Ég hélt á tímabili að þú hefðir misst þig í jólaglögginu Guðjón
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 17:55
af dodzy
ekki vinna svoleiðis vinnu beint á vefserverinn, taktu copy og gerðu það á þinni eigin vél
annars geri ég þetta svosem oft sjálfur beint á vefserverinn
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 17:57
af MatroX
Spurning fyrir þig að setja upp spjallið localy hjá þér eða test.vaktin.is eða eitthvað og prufa nýja hluti þara
maður hafði ekkert að gera í vinnuni á meðan vaktin var niðri hehe:D
nei nei þú ert snillingur og þakka þér fyrir að vaktin sé hérna. mistök gerast
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 18:03
af GuðjónR
dodzy skrifaði:ekki vinna svoleiðis vinnu beint á vefserverinn, taktu copy og gerðu það á þinni eigin vél
annars geri ég þetta svosem oft sjálfur beint á vefserverinn
Nákvæmlega!
Ég held að mistökin sem ég gerði hafi verið þau að ég coperaði spjallið, en ekki heim heldur á annan temp folder á heimasvæðinu og var að vinna í þessu þar.
Nema hvað...sú útgáfa var náttlega tengt á gagnagrunnin eins og þessi sem við erum að spjalla á núna og líklega hefur það valdið conflicts og hruni.
Og coldcut ekki skrítið að þú hafir haldið að ég væri dottin í ölið hehehehe...i wish
Hefði þurft að fá mér einn kaldann, eftir stressið í dag.
MatroX takk
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 18:04
af Benzmann
ég er enþá samt að fá ónýta síðu upp annars slagið þegar ég er að loada á milli síðna hér... mjög strange...
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 18:07
af GuðjónR
benzmann skrifaði:ég er enþá samt að fá ónýta síðu upp annars slagið þegar ég er að loada á milli síðna hér... mjög strange...
Emty cache.
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 18:19
af Viktor
Gott að þetta fór ekki verr
En skil samt ekki hvernig það er hægt að klúðra þessu, haha, hvað varstu að vesenast?
First, download the style you have chosen from the styles database.
After you have finished downloading the style you will find that it is a compressed zip file. You will need to use a program such as winzip to extract the compressed file to your computer. Some operating systems such as Windows XP will have a built in program that can be used to extract the zip file to your computer.
Once you have extracted the compressed file you should find that you have a folder which contains all the styles files. You will need to upload this folder via FTP using an FTP client such as Filezilla or smartFTP. The folder will need to be uploaded into the styles folder of the phpBB3 board. In the directory tree of your ftp client it will be phpBB3/styles/. (replacing phpBB3 with your boards folder name)
Now you can set about installing the newly uploaded style to your board. Browse to your board via it's URI. Log into your board and then browse to the Admin control panel via the link at the bottom of your board.
Assuming you have the relevant permissions to do so in the Admin control panel you will need to click the styles tab in the Admin control panel.
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 18:26
af GuðjónR
Sallarólegur skrifaði:Gott að þetta fór ekki verr
En skil samt ekki hvernig það er hægt að klúðra þessu, haha, hvað varstu að vesenast?
Þetta gat ekki farið á verri veg, það fór allt í fokk, það
hýsingaraðilinn sem bjargaði þessu.
Ég skil heldur ekki hvað fór úrskeiðs, ég var ekki að renama eitt eða neitt...ég fór 100% eftir þessum leiðbeiningum sem þú sýnir þarna.
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 18:29
af chaplin
Var einmitt að spá hvort þú hafir fengið þér einum jólabjór of mikið og ælt yfir tölvuna sem hýsir síðuna, þetta var alveg messed up..
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 18:34
af Revenant
STÓR þumall upp fyrir afritunartöku sem virkar þegar reynir á!
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 18:34
af urban
það var einmitt alveg sérstaklega skemmtilegt við þemað sem að kom upp að ég fann ekki eina leið til þess að posta, hvorki þræði né svari
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 18:40
af Opes
Mér var nú ansi brugðið þegar ég sá default þemuna! Flott að þetta reddaðist. Meira hef ég ekki um þetta mál að segja að þessu sinni.
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 18:44
af bulldog
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 18:54
af BjarkiB
Jæja held að allir fyrirgefa þér Guðjón fyrir þessa tilraun til að bæta jólaskap Vaktara
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 19:10
af rapport
Þetta var s.s. rétti dagurinn til að eyða á námskeiði... jeij...
p.s. ég er næstu 4 líka en ekkert vera að leika þér meira...
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 19:27
af GuðjónR
lol ég lofa að fikta ekki meira.... LOFA
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 19:40
af biturk
GuðjónR skrifaði:lol ég lofa að fikta ekki meira.... LOFA
síðan er aldrei að vita hvað gerist þegar opnast ölið
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 19:42
af GuðjónR
biturk skrifaði:GuðjónR skrifaði:lol ég lofa að fikta ekki meira.... LOFA
síðan er aldrei að vita hvað gerist þegar opnast ölið
...þá fer ég að fikta!
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 19:48
af rapport
GuðjónR skrifaði:biturk skrifaði:GuðjónR skrifaði:lol ég lofa að fikta ekki meira.... LOFA
síðan er aldrei að vita hvað gerist þegar opnast ölið
...þá fer ég að fikta!
Legg til að eftirfarandi þráðum verði lokað:
Skál !!
Jólabjór ?
Og að nafninu "Koníaksstofan" verði breytt í "Stofan".
Don´t get me started svo á þessum brosköllum sem eru hérna í boði...!!
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 19:50
af biturk
rapport skrifaði:GuðjónR skrifaði:biturk skrifaði:GuðjónR skrifaði:lol ég lofa að fikta ekki meira.... LOFA
síðan er aldrei að vita hvað gerist þegar opnast ölið
...þá fer ég að fikta!
Legg til að eftirfarandi þráðum verði lokað:
Skál !!
Jólabjór ?
Og að nafninu "Koníaksstofan" verði breytt í "Stofan".
Don´t get me started svo á þessum brosköllum sem eru hérna í boði...!!
varla viljum við að hann fari að laumudrekka? það hefur aldrei neitt gott hlotist úr því
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 20:42
af Páll
1984.is er bara yndislegt fyrirtæki!
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 21:40
af GuðjónR
Páll skrifaði:1984.is er bara yndislegt fyrirtæki!
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 21:52
af k0fuz
Gott að þetta sé komið í lag aftur, veit ekki hvar ég væri án vaktarinnar í læripásunum
Re: 1984.is bjargar jólunum :)
Sent: Mán 06. Des 2010 21:53
af Daz
Var 1984 ekki frekar að bjarga okkur FRÁ jólunum? (Þar sem það voru nú jólaþemun sem rústuðu öllu
)