Síða 1 af 1

Galli á síðunni ykkar

Sent: Mán 08. Mar 2004 18:05
af Lolli
Sko ég sé síðuna ykkar þannig að ég sé næstum allar myndir en þegar kemur að því að miða hvar hvaða verð er hvar þá sé ég engar myndir hjá fyrirtækjunum.

Útlitið ætti að líta svona út.

-------------*MYND af fyrirtækjalogo* *MYND af fyrirtækjalogo*
Örgjörvi--------100.000þúsund -------------- 50.000þúsund

En í staðinn sé ég enga mynd hjá fyrirtækinu. Þetta veitir mér ekki miklar upplýsingar svona.

Sent: Mán 08. Mar 2004 18:20
af axyne
fá sér nýjan browser ?

Sent: Mán 08. Mar 2004 19:39
af gumol
Hvaða browser ertu að nota?

Sent: Mán 08. Mar 2004 20:11
af Pandemic
Þetta gerist líka hjá mér ég nota ie :shock:

Sent: Mán 08. Mar 2004 21:07
af GuðjónR
Taktu snapshot og sýndu okkur...

Sent: Mán 08. Mar 2004 21:27
af Jakob
Pandemic skrifaði:Þetta gerist líka hjá mér ég nota ie :shock:


Hvaða version?
Getur þú sent inn screenshot hérna? (attach)
Og Lolli líka? :)

Mitt screenshot

Sent: Þri 09. Mar 2004 18:08
af Lolli
Jakob skrifaði:Hvaða version?
Getur þú sent inn screenshot hérna? (attach)
Og Lolli líka? :)


Já ekkert mál. Mynd

Ég er að nota IE 6.0.

Sent: Þri 09. Mar 2004 19:41
af Jakob
Takk fyrir að senda þetta inn.

En ég sé að auglýsingarnar koma heldur ekki upp hjá þér...

Ertu með eithvað ad-blocker forrit í gangi?
Ertu búinn að prófa að slökkva á því?

Sent: Þri 09. Mar 2004 20:01
af Pandemic
Ég get ekki sent screen inn :( eikkað fuck með internetið :evil:

Sent: Þri 09. Mar 2004 20:41
af Jakob
Lítur þetta kannski svipað út hjá þér Pandemic? Einhver blocker forrit í gangi osfrv... ?

Kæri stjórnandi.

Sent: Þri 09. Mar 2004 20:45
af Lolli
Ég er með ad blocker sem er innbyggður í zonealarm en ég prófaða að slökkva á honum. Virkar ekki ennþá.

Re: Kæri stjórnandi.

Sent: Þri 09. Mar 2004 20:52
af MezzUp
Lolli skrifaði:Ég er með ad blocker sem er innbyggður í zonealarm en ég prófaða að slökkva á honum. Virkar ekki ennþá.

gætir þurft að slökkva á öllum explorer gluggum svo að að breytingarnar taki gildi

Þetta er í lagi núna

Sent: Þri 09. Mar 2004 20:57
af Lolli
Þetta reddaðist. Ég slökkti bara á Block popup / ad-s í Zone Alarm.

Sent: Þri 09. Mar 2004 22:30
af gumol
hehe, hér komast menn ekki hjá því að ná í auglýsingarnar :)