Krónustríð

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Melrakki
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 01. Mar 2004 16:08
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Krónustríð

Pósturaf Melrakki » Fim 04. Mar 2004 13:30

Væri möguleiki að sýna næstódýrasta verð í gulu t.d. Ef það munar ekki mikli á verði fer þetta að verða spurning um hvar maður vill frekar versla.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 04. Mar 2004 13:45

Það væri nice.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 04. Mar 2004 14:10

Við höfum prófað að vera með fleiri liti en það gerði þetta bara ruglingslegt.




Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Krónustríð

Pósturaf Snikkari » Fim 04. Mar 2004 14:53

Melrakki skrifaði:Væri möguleiki að sýna næstódýrasta verð í gulu t.d. Ef það munar ekki mikli á verði fer þetta að verða spurning um hvar maður vill frekar versla.

Og Rautt þar sem það er dýrast.


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Krónustríð

Pósturaf GuðjónR » Fim 04. Mar 2004 14:58

Snikkari skrifaði:Og Rautt þar sem það er dýrast.

það var nákvæmlega það sem við prófuðum og það kom vægast sagt hræðilega út.
Enda er tilgangurinn að benda fólki á hvar hlutirnir eru ódýrastir en ekki hvar þeir eru dýrastir.
Ég sé bara engan tilgang í því.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 04. Mar 2004 15:23

en það er tilgangur að hafa gult þar sem að er næst ódýrast. það var náttla enginn tilgangur í þessu rauða. gulur á næst ódýrasta fær mitt atkvæði :)


"Give what you can, take what you need."


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Fim 04. Mar 2004 15:38

að hafa gullt eða annan lit á næst ódýrast fær mitt atkvæði :!:


Electronic and Computer Engineer


Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Fim 04. Mar 2004 18:21

Næst ódýrast = gullt er inn!


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Fim 04. Mar 2004 19:08

ég ætla að standa með stjórnendum í þessu hafa bara grænt þar sem er ódýrast ... þið hljótið að skoða hin verðin... þó það sé ekki nema bara til að sjá hvort það sé þess virði að versla við þann ódýrasta sem er kannski með shitty þjónustu.

ef þið gerið það ekki þá finnst mér það frekar :roll:



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Fim 04. Mar 2004 19:36

Þetta er flott eins og það er !
Megi vaktin lengi lifa !!



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Krónustríð

Pósturaf MezzUp » Fim 04. Mar 2004 20:10

Melrakki skrifaði:Væri möguleiki að sýna næstódýrasta verð í gulu t.d. Ef það munar ekki mikli á verði fer þetta að verða spurning um hvar maður vill frekar versla.

það er nú ekki einsog menn kaupi það oft tölvuhluti að þeir hafi ekki tíma til þess að kíkja á heila röð til þess að finna næst ódýrasta



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 04. Mar 2004 21:02

Afhverju setjiði ekki nöfn á minnin t.d Kingston,Mushkin það stendur bara 400mhz og 500mhz :S