Leitin virkar ekki 100%
Sent: Lau 25. Sep 2010 19:54
Ég er með opera og þegar ég ætla að nota ctrl+f leitina í þráðum þá leitar hún bara í fyrirsögnum, linkum og nöfnum en ekki í meginmálinu . Ekkert stórmál samt en gæti verið 100%
Dazy crazy skrifaði:Ég er með opera
KermitTheFrog skrifaði:Dazy crazy skrifaði:Ég er með opera
Held að vandamálið liggji þín megin....
Dazy crazy skrifaði:Ég er með opera og þegar ég ætla að nota ctrl+f leitina í þráðum þá leitar hún bara í fyrirsögnum, linkum og nöfnum en ekki í meginmálinu . Ekkert stórmál samt en gæti verið 100%
GuðjónR skrifaði:Dazy crazy skrifaði:Ég er með opera og þegar ég ætla að nota ctrl+f leitina í þráðum þá leitar hún bara í fyrirsögnum, linkum og nöfnum en ekki í meginmálinu . Ekkert stórmál samt en gæti verið 100%
Ein svona ein aulaspurning....
Af hverju Opera?
p.s. það er líka leit á spjallborðinu sjálfu.