Síða 1 af 2
Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Mán 13. Sep 2010 22:50
af GuðjónR
Ég var að kaupa lénin spjallið.is og spjallid.is
Það verður re-direct á spjall.vaktin.is
Þannig að...ef þið eruð ekki með icon til að smella á...þá verður einfaldara að pikka bara .... spjallið.is
Enda er þetta Spjallið punktur is
Njótið...
p.s. það er ekki víst að DNS sé allstaðar uppfært á spjallid.is en spjallið.is ætti að virka allstaðar núna.
á morgun ættu bæði lénin hinsvegar að virka hjá öllum, en það tekur allt að 24 klst. fyrir alla DNS þjóna að uppfæra sig.
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur
Sent: Mán 13. Sep 2010 22:51
af AntiTrust
Hah, þvílík snilld - sérstaklega þar sem ég er ekki óvanur því að slá inn óvart spjallid.is í tilraun til að komast hingað.
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur
Sent: Mán 13. Sep 2010 22:52
af GuðjónR
AntiTrust skrifaði:Hah, þvílík snilld - sérstaklega þar sem ég er ekki óvanur því að slá inn óvart spjallid.is í tilraun til að komast hingað.
Það var nákvæmlega ástæðan! ég hef líka lent í þeirri gildru
Þess vegna keypti ég þetta bara
nú get ég drukkið fuuuult af bjór og samt ratað hingað !!!
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur
Sent: Mán 13. Sep 2010 22:53
af Gúrú
Það skilur mig enginn þegar að ég segist "Vera á vaktinni" svo að þetta verður fínt.
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur
Sent: Mán 13. Sep 2010 22:54
af GuðjónR
Gúrú skrifaði:Það skilur mig enginn þegar að ég segist "Vera á vaktinni" svo að þetta verður fínt.
Núna ertu bara á spjallinu....ha hvaða spjalli...nú spjallið.is ... hvað annað ?
hehehe farinn að hljóma eins og sjónvarpsmarkaðurinn
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Mán 13. Sep 2010 23:06
af vesley
Snilld hjá þér að kaupa bara lénið !
Verður þá einhvað gert við logoið hér á spjallinu/vaktinni ?
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Mán 13. Sep 2010 23:10
af GuðjónR
vesley skrifaði:Snilld hjá þér að kaupa bara lénið !
Verður þá einhvað gert við logoið hér á spjallinu/vaktinni ?
Ég reikna ekki með því, allaveganna ekki í bili, annars er allt breytingum háð og ekkert útilokað.
Mér datt þetta nú aðalega í hug svona til einföldundar, þæginlegt að skrifa bara spjallið.is í staðin fyrir spjall.vaktin.is
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Mán 13. Sep 2010 23:13
af KermitTheFrog
Vaktin er náttúrulega alltaf Vaktin. Alger óþarfi að fara að hafa annað logo fyrir spjallið.
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Mán 13. Sep 2010 23:16
af GuðjónR
KermitTheFrog skrifaði:Vaktin er náttúrulega alltaf Vaktin. Alger óþarfi að fara að hafa annað logo fyrir spjallið.
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 00:21
af rapport
Snillingur...
Það eru möguleikar á bakvið þessi lén.
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 00:59
af intenz
rapport skrifaði:Snillingur...
Það eru möguleikar á bakvið þessi lén.
Ójá, Sölvi er alveg æfur.
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 01:29
af FuriousJoe
Frekar töff:) Sérstaklega þar sem þú keyptir
http://www.spjallið.is (séríslenskir stafir virka)
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 09:58
af GuðjónR
Já ég var frekar hissa á því að þessi lén væru laus, margir bloggsjúkir sem hefðu getað nýtt sér þau.
Hefði t.d. hentað Sölva vel
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 10:05
af chaplin
Chrome: Type "Sp" - press enter. Nuff said.
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 10:27
af GuðjónR
daanielin skrifaði:Chrome: Type "Sp" - press enter. Nuff said.
true...en það dugar ekki þegar vinur þinn spyr...hver er aftur slóðin á geggjaða spjallið sem þú ert alltaf á?
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 16:00
af biturk
GuðjónR skrifaði:daanielin skrifaði:Chrome: Type "Sp" - press enter. Nuff said.
true...en það dugar ekki þegar vinur þinn spyr...hver er aftur slóðin á geggjaða spjallið sem þú ert alltaf á?
lenda menn oft í því
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 16:05
af dori
Ég er með smá bugreport. Þessi þráður birtist eins og hann sé ekki í neinu forumi. Ég var búinn að reyna rosalega oft að komast inná þetta í morgun (ég skoða alltaf frá ólesnum póstum) og þá kom alltaf bara að þessi þráður væri ekki til.
Svo virkaði þetta allt í einu þegar ég fór aðra leið. Ég nenni samt ekki að bilanagreina þetta eitthvað (sry
)
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 16:09
af GuðjónR
biturk skrifaði:GuðjónR skrifaði:daanielin skrifaði:Chrome: Type "Sp" - press enter. Nuff said.
true...en það dugar ekki þegar vinur þinn spyr...hver er aftur slóðin á geggjaða spjallið sem þú ert alltaf á?
lenda menn oft í því
nokkrum sinnum á dag
dori skrifaði:Ég er með smá bugreport. Þessi þráður birtist eins og hann sé ekki í neinu forumi. Ég var búinn að reyna rosalega oft að komast inná þetta í morgun (ég skoða alltaf frá ólesnum póstum) og þá kom alltaf bara að þessi þráður væri ekki til.
Svo virkaði þetta allt í einu þegar ég fór aðra leið. Ég nenni samt ekki að bilanagreina þetta eitthvað (sry
)
Restartaðu tölvunni og/eða prófaðu annan browser.
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 16:10
af biturk
já....og ég lendi líka stundum í því að það er hvítur kassi sem að er fastur efst og skrollast með.
það er verulega þreytandi og er eitthvað tengt "vaktin.is" logoinu efst
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 16:12
af BjarkiB
Flott þetta.
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 16:13
af GuðjónR
biturk skrifaði:já....og ég lendi líka stundum í því að það er hvítur kassi sem að er fastur efst og skrollast með.
það er verulega þreytandi og er eitthvað tengt "vaktin.is" logoinu efst
Hættið að nota FireFoxe/IE og fáið ykkur alvöru browser, chrome!
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 16:14
af biturk
GuðjónR skrifaði:biturk skrifaði:já....og ég lendi líka stundum í því að það er hvítur kassi sem að er fastur efst og skrollast með.
það er verulega þreytandi og er eitthvað tengt "vaktin.is" logoinu efst
Hættið að nota FireFoxe/IE og fáið ykkur alvöru browser, chrome!
en.......
ég nota ekkert nema chrome og hef ekkert gert síðann hann kom út
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 16:18
af GuðjónR
Hættu þá að nota þetta Chrome drasl og fáðu þérFireFox!
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 16:20
af biturk
GuðjónR skrifaði:Hættu þá að nota þetta Chrome drasl og fáðu þérFireFox!
Re: Spjallið.is .... smá einföldun fyrir ykkur (og mig)
Sent: Þri 14. Sep 2010 16:38
af urban
GuðjónR skrifaði:Hættu þá að nota þetta Chrome drasl og fáðu þérFireFox!
HAHAHAHA
góður