Bæta við Core i7 950 í verðlista
Sent: Mán 06. Sep 2010 20:00
Sjá titil, nú er a.m.k. ein verslun komin með þetta í verðlista hjá sér, væri gott að bæta þessu við.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
intenz skrifaði:Hvaða verslun?
Klemmi skrifaði:intenz skrifaði:Hvaða verslun?
o/
Lexxinn skrifaði:En má ég spurja af hverju er verið að setja svona rándýra turnkassa fyrir tilboðin hjá ykkur, meðan það væri t.d. hægt að setja haf922 sem er ódýrari samt ekki ódýr eða t.d. CoolerMaster Sileo500 sem er á flestum stöðum kringum 15þúsund. Þá væri þetta ódýrara bara pæling sko.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 062b1bc5d7
corflame skrifaði:Sjá titil, nú er a.m.k. ein verslun komin með þetta í verðlista hjá sér, væri gott að bæta þessu við.
intenz skrifaði:Allt í einu varð 920 ekkert svo spennandi lengur.
vesley skrifaði:intenz skrifaði:Allt í einu varð 920 ekkert svo spennandi lengur.
Laaaangt síðan 920 varð ekkert spennandi, 930 er núna að verða nánast ekkert spennandi : O
Sydney skrifaði:930 og uppúr eru ofmetnir í drasl, bara 920 með aðeins hærri klukku. Bara klukka 920 hærra, þá ertu góður (þó að þú gætir ábyggilega neglt hina enn hærri)