Síða 1 af 1
vaktin fyrir síma
Sent: Þri 31. Ágú 2010 18:11
af biturk
er hægt að gera vaktina fyrir síma eins og vísir er
m.visir.is
það væri svo geggjað
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Þri 31. Ágú 2010 18:24
af intenz
Úff, ekki taka m.visir.is til fyrirmyndar. Viðbjóðslegasti mobile vefur sem ég hef séð.
http://l.is
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Þri 31. Ágú 2010 18:57
af ManiO
Er phpBB komið með stuðning fyrir mobile tæki?
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Þri 31. Ágú 2010 19:12
af AntiTrust
ManiO skrifaði:Er phpBB komið með stuðning fyrir mobile tæki?
Allavega til addon (MOphpBB3) fyrir það.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Þri 31. Ágú 2010 20:42
af wicket
sammála þér intenz. m.visir.is er versti mobile vefur á Íslandi. Ég ræddi einu sinni við vefstjórann þeirra á Vefverðlaununum og spurði hann útí þetta. Honum fannst vefurinn fínn eins og hann er.
í mínum huga eru bestu mobile vefirnir á Íslandi þessir :
l.is
m.siminn.is (sérstaklega enski boltinn, sweet video þar)
m.fotbolti.net
m.vedur.is
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Þri 31. Ágú 2010 20:56
af biturk
mér er nokk sama hvernig hann er bara ef ég get
1. loggað mig inn
2. skoðað nýjustu þræði
3. póstað og svarað
4. svarað pm
5. gert nýjann þráð svona helst
6. fengið áframhald af nektarmyndum af Guðjóni
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Þri 31. Ágú 2010 21:08
af g0tlife
biturk skrifaði:mér er nokk sama hvernig hann er bara ef ég get
1. loggað mig inn
2. skoðað nýjustu þræði
3. póstað og svarað
4. svarað pm
5. gert nýjann þráð svona helst
6. fengið áframhald af nektarmyndum af Guðjóni
númer 6 all the way
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Þri 31. Ágú 2010 21:18
af BjarniTS
Ég er oft að skoða úr síma , og pósta. (t.d. núna)
Fáðu þér bara betri síma.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Þri 31. Ágú 2010 21:44
af GuðjónR
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Sun 05. Sep 2010 17:40
af biturk
fær hugmyndin undirtekt
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Sun 05. Sep 2010 17:45
af intenz
Nei, kauptu þér bara betri síma. Ég skoða Vaktina oft í símanum mínum, ekkert vesen.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Sun 05. Sep 2010 17:47
af biturk
get líka alveg skoðað hana
bara margfalt þægilegra að skoða síður sem mobile heldur en að skrolla og bíða lengi
á þar að aauki mjög góðann síma ( c903 ) og ætla ekki að skipta þakka þér fyrir, margt annað sem ég ætla að kaupa mér fyrst áður en ég eiði aftur yfir 50 þús í síma
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Sun 05. Sep 2010 20:54
af GuðjónR
Tékkið á
þessu.Er þetta eitthvað sem gæti virkað hérna?
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Sun 05. Sep 2010 21:00
af biturk
er þetta ekki bara android, iphone dót??
lookar vel en væri náttlega best að hafa þetta sem einfaldast svo allir geti notað þetta
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Sun 05. Sep 2010 21:29
af intenz
GuðjónR skrifaði:Tékkið á
þessu.Er þetta eitthvað sem gæti virkað hérna?
Ég var einmitt að skoða þetta um daginn, virkilega sniðugt.
Verst bara að Vaktin var ekki inni á þessu þá. En já, þetta væri algjör snilld!
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Sun 05. Sep 2010 21:36
af Opes
Ég gæti sett þetta í gang hér á PC Vaktinni ef Guðjón leyfir
.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Sun 05. Sep 2010 21:36
af GuðjónR
Opes skrifaði:Ég gæti sett þetta í gang hér á PC Vaktinni ef Guðjón leyfir
.
Leyfi gefið!
Go for it !!!
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Sun 05. Sep 2010 22:01
af biturk
biturk skrifaði:er þetta ekki bara android, iphone dót??
lookar vel en væri náttlega best að hafa þetta sem einfaldast svo allir geti notað þetta
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Sun 05. Sep 2010 23:07
af intenz
Ok farð þú þá í það að skrifa mobile síðu út frá phpBB. Góða skemmtun. Efast um að einhver annar nenni að gera það.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Sun 05. Sep 2010 23:31
af dori
intenz skrifaði:Ok farð þú þá í það að skrifa mobile síðu út frá phpBB. Góða skemmtun. Efast um að einhver annar nenni að gera það.
Það virðist nú (út frá léttri leit og smá lesningu) vera einhver vinna í gangi við að gera phpBB mobile vænt og einhver þemu til sem eru sniðin að handsettum. Annars þekki ég ekki hvernig phpBB virkar nógu vel til að nenna að skoða þetta mikið.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Mán 06. Sep 2010 01:11
af Opes
GuðjónR skrifaði:Opes skrifaði:Ég gæti sett þetta í gang hér á PC Vaktinni ef Guðjón leyfir
.
Leyfi gefið!
Go for it !!!
Kúl
. Fer í þetta á morgun, er svo þreyttur
.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Mán 06. Sep 2010 07:38
af biturk
intenz skrifaði:Ok farð þú þá í það að skrifa mobile síðu út frá phpBB. Góða skemmtun. Efast um að einhver annar nenni að gera það.
slappaðu af massi!
ég lagði fram spurningu, ef að svarið við henni er já hjálpar þetta dót mér ekkert, ekki frekar en 90% notenda hjérna
er mikið mál að skrifa mobile síðu? nú spyr sá sem ekki veit?
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Mán 06. Sep 2010 09:14
af GuðjónR
biturk skrifaði:intenz skrifaði:Ok farð þú þá í það að skrifa mobile síðu út frá phpBB. Góða skemmtun. Efast um að einhver annar nenni að gera það.
slappaðu af massi!
ég lagði fram spurningu, ef að svarið við henni er já hjálpar þetta dót mér ekkert, ekki frekar en 90% notenda hjérna
er mikið mál að skrifa mobile síðu? nú spyr sá sem ekki veit?
heyyy....slökum aðeins á
Óþarfi að bíta höfuðið af þeim sem eru að bjóða fram hjálp sína.
Mjög fínt að fá svona system fyrir þá sem geta nýtt það, ef einhver lumar á mobile lausn fyrir php þá er ég alveg til í að skella svoleiðis dæmi upp fyrir ykkur.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Mán 06. Sep 2010 09:29
af gardar
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Mán 06. Sep 2010 09:33
af biturk
GuðjónR skrifaði:biturk skrifaði:intenz skrifaði:Ok farð þú þá í það að skrifa mobile síðu út frá phpBB. Góða skemmtun. Efast um að einhver annar nenni að gera það.
slappaðu af massi!
ég lagði fram spurningu, ef að svarið við henni er já hjálpar þetta dót mér ekkert, ekki frekar en 90% notenda hjérna
er mikið mál að skrifa mobile síðu? nú spyr sá sem ekki veit?
heyyy....slökum aðeins á
Óþarfi að bíta höfuðið af þeim sem eru að bjóða fram hjálp sína.
Mjög fínt að fá svona system fyrir þá sem geta nýtt það, ef einhver lumar á mobile lausn fyrir php þá er ég alveg til í að skella svoleiðis dæmi upp fyrir ykkur.
er mjög slakur, fannst bara svo mikill hroki tegar eg var bara ad spyrja einnar spurningu
Btw, þá er eg ad skrifa úr símanum í vinnuni:-P