Fréttir af Verðvaktinni - 16. febrúar 2004
Sent: Mán 16. Feb 2004 23:07
Jæja gott fólk! Það er ekki á hverjum degi sem við sendum inn fréttatilkynningu með uppfærslunni okkar, það eru þó nokkrir hlutir í þetta skiptið sem vert er að nefna.
Fyrst viljum við bera athygli á Pentium4 2.8E örgjörvanum sem var að detta inn, það sem er einna helst merkilegt við hann er að þetta er að okkar vitund fyrsti Prescott örgjörvinn hér á landi. Hann sportar m.a. 1MB cache og er ekki mikið dýrari en hefðbundinn 2.8.
Intel hefur á annað borð tekið þokkalega verðdýfu, líkt og AMD örgjörvarnir gerðu nýlega.
Við viljum fagna att.is, alltaf gaman þegar nýr og sterkur samkeppnisaðili stígur á sviðið, flottur vefur og flott verð.
Og svo í lokin, vaktin.is er núna komin yfir 30.000 heimsóknir á mánuði, með 10.000 gesti í heildina, þetta er ekkert annað en frábært!
Þökkum fyrir okkur í bili,
kveðja, vaktin.is
Fyrst viljum við bera athygli á Pentium4 2.8E örgjörvanum sem var að detta inn, það sem er einna helst merkilegt við hann er að þetta er að okkar vitund fyrsti Prescott örgjörvinn hér á landi. Hann sportar m.a. 1MB cache og er ekki mikið dýrari en hefðbundinn 2.8.
Intel hefur á annað borð tekið þokkalega verðdýfu, líkt og AMD örgjörvarnir gerðu nýlega.
Við viljum fagna att.is, alltaf gaman þegar nýr og sterkur samkeppnisaðili stígur á sviðið, flottur vefur og flott verð.
Og svo í lokin, vaktin.is er núna komin yfir 30.000 heimsóknir á mánuði, með 10.000 gesti í heildina, þetta er ekkert annað en frábært!
Þökkum fyrir okkur í bili,
kveðja, vaktin.is