Sæll GuðjónR,
Ég er ekki vanur að senda einhverja vitleysu og ég var líka ekki að gera það þótt að þegar ég sendi þetta bréf(Feb 10) þá hélt ég að 256mb værir ekki til en það skiptir í raun ekki máli því ég var bara að benda á að það var sagt að 3-4búðir væru með 9600TX 256mb en það er bara ein!
Ég veit að FOX var "frekur"
hér á spjallinu en ég skil samt ekki alveg hvað hann gerði til að æsa þig svona upp en ég er ekki FOX og tel mig ekkert verri en aðra hér.
Ég las mig til áður en ég senti þetta bréf, t.d. las ég
http://www.ati.com og þar er hvergi tala um 256mb útgáfu af 9600TX kannski vegna þess að ATi ætlar ekki að framleiða það sjálfir...
Ég veit ekki hvað ég á að segja fleira nema að ég veit núna að
Sapphire ATI RADEON 9600XT 256MB er til
Kveðja,
Lakio