Síða 1 af 1

Hvernig tölvu?

Sent: Mán 09. Feb 2004 02:00
af helgafel
Sælir
Hvernig eru þessar Medion tölvur frá BT? Vinur minn ætlar að kaupa samsetta vél og er spenntur fyrir Medion en af umræðum hér að dæma mætti halda að flest allt sem kemur úr búðum BT sé hálfgert drasl. Eru þið til í að kíkja á þessar tvær vélar hérna og segja ykkar álit, önnur frá BT en hin frá tölvulistanum.

Medion V6 P4/3.0GHz TV Tuner3.0 GHz Intel Pentium 4 :
HyperThreading / 800MHz FSB
1 GB DDR 333 MHz minni
160 GB 7200 sn. harður diskur
NVIDIA GeForce FX5600 256MB DDR skjákort
- Video inn- og útgangur, DVI tengi
Sjónvarpskort með fjarstýringu
DVD+/- R/RW 4x mynddiskaskrifari
DVD-ROM drif
10/100 ethernet
6 rása hljóðstýring
Skrunmús og lyklaborð
FireWire tengi (að framan og að aftan)
7x USB 2.0 tengi (að framan og að aftan)
Media Bay, les nær öll minniskort.
----------------Hugbúnaður----------------
MS Windows XP Home
Nero skrifarahugbúnaður
PowerDVD DVD afspilun
Microsoft® Works 7.0
Microsoft® Encarta 2003
Microsoft® picture IT! Photo
Flight Simulator 2004
Verð um 184 þús

ACE
Turnkassi - Svartur Ace Dragon mini-Midi turnkassi með hurð og 2xUSB2 að framan
Örgjörvi - 3.0 GHz Intel Pentium 4 með 512K, 800MHz FSB og HT tækni
Móðurborð - MSI Intel 865PE NEO2-LS, 6xUSB2.0, 2xDUAL DDR400, 6xPCI, AGP8x
Vinnsluminni - 512MB DUAL DDR400 (2.stk 256MB DDR400) frá Kingston
Harðdiskur - 160GB Serial ATA150 Western Digital 7200RPM með 8MB buffer
DVD skrifari - Svartur DVD±skrifari frá MSI, DVD- 4xR 2xRW 24xCDRW - 8MB buffer
Hljóðkort - 6rása Dolby Digital 5.1 hljóðkerfi (frábært í leiki og bíómyndir)
Hátalarapar - Creative P580 hátalarakerfi, 5 hátalarar og bassabox, 5x6W+17W RMS
Módem - ekkert
Skjákort - Microstar FX5700 Ultra -TD, 128MB DDR2, 128bit 550 MHz
Skjár - Svartur 17" Skjár með black-tint túpu, skarpur og góður
Diskdrif - Ekkert
Lyklaborð - Svart mjög vandað lyklaborð
Mús - svört Logitech Optical geislamús, 3ja hnappa með skrunhjóli
Stýrikerfi - Windows XP home og PC Cillin vírusvörn
Netkort - Innbyggt 10/100 netkort
Annað - Win DVD 5.1, 10 leikir, ofl.
Annað - USB2 - AGP8x - 800FSB - DUAL DDR400 - SERIAL ATA150
Staðgreitt 169.900. með vsk

Með fyrirfram þakklæti

Sent: Mán 09. Feb 2004 02:13
af Arnar
Hmm, ég myndi ekki treysta bt fyrir pc tölvu..

Svo afhverju 333mhz minni með p4c 3.0ghz?!?!?!

Og hvernig móðurborð eru í þessum medion tölvum.. argh

Task.is eru frábærir.. :)

En allavega ég myndi aldrei kaupa tölvu af bt.. kannski hafið þið aðra reynslu en ég :/

Sent: Mán 09. Feb 2004 02:52
af gnarr
bt skrifaði:HyperThreading / 800MHz FSB
1 GB DDR 333 MHz minni


DUDE!!! ertu að lesa það sem stendur þarna!!!! DDR333 með 800FSB örgjörva... it's like pure rippoff!

bt skrifaði:NVIDIA GeForce FX5600 256MB DDR skjákort
- Video inn- og útgangur, DVI tengi
Sjónvarpskort með fjarstýringu


frekar slapt skjákort

allt annað er innbyggt á frekar slapt VIA móðurborð.

þessi tölva = rusl


---

tölvulistinn skrifaði:Móðurborð - MSI Intel 865PE NEO2-LS, 6xUSB2.0, 2xDUAL DDR400, 6xPCI, AGP8x


MJÖG gott móðurborð. hefur hlotið ófá verðlaun

tölvulistinn skrifaði:Vinnsluminni - 512MB DUAL DDR400 (2.stk 256MB DDR400) frá Kingston


aaaaltof lítið minni! taktu allaveganna 1GB af DDR400. ef vinur þinn er mikið í leikjum ættiru kanksi að líta á ddr400 með lágu cas eða jafnvel hraðari minni

tölvulistinn skrifaði:Harðdiskur - 160GB Serial ATA150 Western Digital 7200RPM með 8MB buffer


western digital hafa ekki verið að gera góða diska uppá síðkastið. ættir að íhuga það að fá að skipta honum fyrir segate/samsung/maxtor disk ef þú getur. annars hef ég lítið heyrt um þessa diska með nýju legunum, getur vel veirð að þessi diskur sé í lagi

tölvulistinn skrifaði:Skjákort - Microstar FX5700 Ultra -TD, 128MB DDR2, 128bit 550 MHz

ágætis kort. ég myndi samt reyna að fá að skipta þessu korti út fyrir Radeon 9600pro og spara þannig 12.000kr en fá samt betra kort eða taka 9800pro fyrir 10.000kr í viðbót.

með meira vinsluminni og radeon 9600pro kortinu er þessi tölva MASSÍF! tala nú ekki um ef hann myndi spandera í 9800pro :D

ANNARS það sem ég myndi gera, er að senda task.is e-mail, annaðhovrt með link á þetta spjall eða með speccana á tölvulista tölvunni og byðja þá um að gera þér tilboð í álílka tölvu. þá myndiru fá örlítið lægra verð og MUUUUN betri þjónustu :D

Sent: Mán 09. Feb 2004 10:44
af helgafel
Takk fyrir svörin. BT er s.s algert no no. Hann ætlar að bæta við vinnsluminni (hafa það 1gb). Ég ætlaði reyndar að biðja ykkur að spekka þessa vél frá tölvulistanum sem er kannski ekki mjög frábrugðin hinni.

ACE

Turnkassi - Ace Dragon mini-Midi turnkassi með hurð og 2xUSB2 að framan
Örgjörvi - 3.0 GHz Intel Pentium 4 með 512K, 800MHz FSB og HT tækni
Móðurborð - MSI 865P NEO-FIS2R - 800MHz FSB, AGP8x, Dual DDR400, Serial Raid
Vinnsluminni - 512MB DUAL DDR400 (2.stk 256MB DDR400) frá Kingston
Harðdiskur - 160GB Serial ATA150 Western Digital 7200RPM með 8MB buffer
DVD skrifari - 4xDVD+/- MSI skrifari, 8MB buffer, 24x/10x/40x skrifari og DVD drif
Hljóðkort - Sound Blaster LIVE! Audigy Player með High definition 5.1
Hátalarapar - Creative P580 hátalarakerfi, 5 hátalarar og bassabox, 5x6W+17W RMS
Módem - ekkert
Skjákort - Microstar FX5700 Ultra -TD, 128MB DDR2, 128bit 550 MHz
Skjár - 19" hágæða skjár með Samsung DynaFlat flatri túpu
Diskdrif - Ekkert
Lyklaborð - Vandað lyklaborð með PS2 tengi
Mús - Logitech Wheel Mouse Optical geislamús, 3ja hnappa með skrunhjóli
Stýrikerfi - Windows XP home og PC Cillin vírusvörn
Annað - FireWire - USB2 - Dual DDR333 - Serial Raid - AGPx8 - 6.1 hljóðkerfi
Annað - 10/100/1000 Gigabit Lan netkort á móðurborði
Netkort - USB2 - AGP8x - 800FSB - DUAL DDR400 - Intel 865 NEO

Staðgreitt 179.900. með vsk


Er annars Task að gera góða hluti hvað varðar þjónustu og gæði?
Með fyrirfram þakklæti :D

Sent: Mán 09. Feb 2004 12:26
af Hlynzit
Vinur minn á svona tölvu, hún var eitthvað hæg hjá honum þegar að hún var að starta sér upp en hann gerði eitthvað og lagaði það, bara mjög fín vél

Sent: Lau 14. Feb 2004 14:57
af goldfinger
ég veit voðalitið um tölvur en gæti einhver hérna komið með uppástungu að góðum tölvukassa + lykaborð/mús (enginn skjár)

yfir 2ghz örgjöfa
1gb v.minni

og svo eitthvað :D