Ég var að taka saman tölvu fyrir félaga minn sem vildi tölvu fyrir 200k og tók þetta úr tölvulistanum.(ég veit ég veit..
)
bæði kick ass tölvur spruning hvort þú viljir AMD eða Intel. Ég tók þetta bara saman af síðuni þeirra. og þegar ég fór með þetta til þeirra þá sögðu þeir um AMD tölvuna með samsetningu og í ábyrgð 199 þús. smá afsláttur fyrir að kaupa allan pakkan.
Tölvulistinn AMD
Örri 39.900 Amd Athlon 64 3200+ (2.0GHz), 1MB cache, HyperTransport, 1600FSB, Retail
Mombó 17.900 K8T NEO-FIS2R - AMD64, KT800, 3xDDR400, Gbit Lan, AGP8x, SATA, Dual Raid, Firewire, S754
Minni 21.900 pöruð 2stk. 512MB (=1GB) DDR400, 184pin, PC3200, 400mhz ValueRam frá Kingston með lífstíðarábyrgð
Hljóðkort 11.900 Sound Blaster Audigy 2, 24bita 6.1 hljóðkort, kemur með innbyggðu FireWire tengi
Skjákort 36.900 ATI Radeon 9800 Pro 128MB DDR, með TV-út og DVI (framleitt af ATI)
Hdd 14.900 160 GB, Western Digital "Special Edition" (WD1600PB), ATA100, 8mb buffer, 7200rpm, Fluid Bearing
CD-RW 7.990 Hvítt Combo 48x/24x/48x skrifari og 16x DVD drif frá MSI, hugb. fylgir, int.IDE
Skjár 29.900 HP Compaq Evo S9500 19" skjár, svartur og silfurlitur, 1280x1024@85Hz, 0,22mm dot pitch
Mús+Keyb 16.900 Logitech Cordless Desktop MX, Svart þráðlaust lyklaborð og þráðlaus MX700 mús m/ hleðslutæki
Hátalarar 4.990 Logitech S3-30, svart 2.1 hátalarakerfi, 2 öflugir hátalarar og svart bassabox, 10W RMS
Kassi+psu 9.900 Hvítur Chieftec Scorpio MiddleTurnkassi, 360W, með hurð á framhlið, TX-10W-D
Alls
213.080
Tölvulistinn Intel
Örri 34900 Socket478 - Intel P4 3.0 GHz (512k cache) HT & 800MHz bus RETAIL með örgjörvaviftu frá Intel
Mombó 14900 875P NEO-LSR - Intel 875P, 800MHz FSB+HT, 1xAGP8x, Dual DDR, S.ATA+IDE, innb. netkort, S478
Dótið 155.280
Alls
205.080
Og þetta kalla ég alvöru leikja vélar.