Síða 1 af 1

Vaktin í flock

Sent: Sun 18. Apr 2010 21:42
af grimzzi5
Góða kvöldið...

ÞAnnig er mál með vexti að þegar ég fer inn á vaktina í flock og innskrái mig þá kemst eg inn en leið og ég ýti á einhvað annað þá dett ég út..

Þetta er einhver galli þannig ég var að pæla hverjir hérna eru að nota flock og eru í sama veseni?

Er eitthvað hægt að laga þetta?

Re: Vaktin í flock

Sent: Mið 12. Maí 2010 17:21
af himminn
einfaldasta svarið við þessu er "Notaðu bara firefox"

Re: Vaktin í flock

Sent: Mið 12. Maí 2010 17:45
af Danni V8
Ég hef lent í þessu í Firefox. það sem ég gerði í bæði skiptin til að laga var að eyða öllum cookies út og logga síðan inn á Vaktina aftur. Var reyndar nýbúinn að formatta í bæði skiptin svo mér var sama um þessi örfáu cookies sem voru komin, en það er mögulega hægt að finna öll cookies tengd Vaktinni og eyða þeim sér og reyna síðan aftur.

Re: Vaktin í flock

Sent: Mið 12. Maí 2010 17:45
af zedro
himminn skrifaði:einfaldasta svarið við þessu er "Notaðu bara firefox"

Reglurnar skrifaði:4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.

Re: Vaktin í flock

Sent: Fim 13. Maí 2010 11:10
af hsm
Ég átti við sama vandamál að stríða, gerði bara eins og Danni V8 sagði og allt í fína lagi núna :D
Hreinsaði bara út kökur í vaktin.is og spjall.vaktin.is.