Síða 1 af 1

Vaktin og opera...

Sent: Sun 25. Jan 2004 15:33
af Snorrmund
Veit einhver afhverju http://www.vaktin.is er svona skrýtin hjá mér í opera? hún er allt öðruvísi en í Ie

Sent: Sun 25. Jan 2004 15:36
af ICM
Vaktin kemur ásættanlega út í öllum Browsers nema Konqueror og Opera, hugsanlega líka illa út í Safari þar sem það er byggt uppá sömu tækni og Konqueror

Sent: Sun 25. Jan 2004 15:42
af Zaphod
IE er bara crap , mikið flottara í Operu

Sent: Mið 04. Feb 2004 14:10
af DufuZ
IceCaveman:

Konqueror og Safari byggja bæði á Gecko engine'inu sem Mozilla og Firebird nota bæði ;P og Vaktin lítur alveg ágætlega út í þeim tveim :)

Þannig það ætti ekkert að vera að því að skoða í hinum tveim ;)

Þó svo síðan kom reyndar fuckt up út í Konqueror hjá mér ....

Ætti ekki að vera neitt mál að laga þetta ef maður fer yfir þetta HTML ... það er hreint og beint hörmug ef ég á að segja eins og er :)

Get alveg tekið að mér að laga það ef áhugi er á ...
Endilega emailið mér á helgi@trance.is ef þið viljið leyfa mér að prófa fara yfir html'ið og athuga hvort ég geti ekki lagað þetta aðeins til ;)

bara svona til fróðleiks þá fór ég með vefinn í gegnum validate dót og fékk þessar glimrandi 72 villur ef ég sagði validatornum að síðan væri HTML 4.01 Transitional :)

og alveg heilar 1020 ef ég prófaði að láta validate eins og þetta væri XHTML 1.0 Transitional.

Bæði tékkin voru bara á forsíðunni.

Og svona ennþá meirri fróðleikur ... ef farið er eftir xhtml staðlinum þá er mun meirri möguleiki á að þetta virki í þessum browserum sem þetta er svona leiðinlegt í ;)

Endilega látið mig vita ;)

Kveðja
Helgi

Sent: Mið 04. Feb 2004 14:18
af Sigurður Ingi Kjartansson
DufuZ skrifaði:Konqueror og Safari byggja bæði á Gecko engine'inu sem Mozilla og Firebird nota bæði ;P og Vaktin lítur alveg ágætlega út í þeim tveim :)


Reyndar ekki alveg rétt, Konqueror og Safari byggja á engine sem heitir Khtml en ekki á Gecko

Sent: Mið 04. Feb 2004 14:44
af Sigurður Ingi Kjartansson
Til gamans, svona lítur þetta út í himum ýmsu vöfrurum á Makkanum mínum.

Sent: Mán 09. Feb 2004 08:41
af DufuZ
Hmmm well my bad then :) Minnti alltaf að það hefði verið safari svo var það Camino

En þeir eru greinilega ekki að vilja láta taka html'ið í gegn á þessum vef :) hef atleast enginn skilaboð fengið ;)