IceCaveman:
Konqueror og Safari byggja bæði á Gecko engine'inu sem Mozilla og Firebird nota bæði ;P og Vaktin lítur alveg ágætlega út í þeim tveim
Þannig það ætti ekkert að vera að því að skoða í hinum tveim
Þó svo síðan kom reyndar fuckt up út í Konqueror hjá mér ....
Ætti ekki að vera neitt mál að laga þetta ef maður fer yfir þetta HTML ... það er hreint og beint hörmug ef ég á að segja eins og er
Get alveg tekið að mér að laga það ef áhugi er á ...
Endilega emailið mér á
helgi@trance.is ef þið viljið leyfa mér að prófa fara yfir html'ið og athuga hvort ég geti ekki lagað þetta aðeins til
bara svona til fróðleiks þá fór ég með vefinn í gegnum validate dót og fékk þessar glimrandi 72 villur ef ég sagði validatornum að síðan væri HTML 4.01 Transitional
og alveg heilar 1020 ef ég prófaði að láta validate eins og þetta væri XHTML 1.0 Transitional.
Bæði tékkin voru bara á forsíðunni.
Og svona ennþá meirri fróðleikur ... ef farið er eftir xhtml staðlinum þá er mun meirri möguleiki á að þetta virki í þessum browserum sem þetta er svona leiðinlegt í
Endilega látið mig vita
Kveðja
Helgi