Síða 1 af 1

hvaða fartölvu mæliði með?

Sent: Fös 12. Mar 2010 12:17
af Eylander
hæ vinur minn ætlar að fá fartölvu í fermingargjöf enn veit bara ekki neitt hvaða fartölva er best

budget er svona 150k

verður eiginlega bara notuð fyrir netið og msn því hann spilar bara leiki á ps3

Re: hvaða fartölvu mæliði með?

Sent: Fös 12. Mar 2010 14:15
af steinarorri
Held að ef málið sé bara að komast á netið þá mæli ég með því að spreða ekki svo miklu heldur kaupa minni vél. 10 - 12 tommur.

Re: hvaða fartölvu mæliði með?

Sent: Fös 12. Mar 2010 14:17
af AntiTrust
Hann gæti skoðað Lenevo G550 t.d. Hörkuvél f. peninginn.

Annars bara um að gera að skoða "dýr" merki með low specs. Frekar að fá e-ð sem endist lengi og vel í lala vinnslu, frekar en e-rja mulningsvél með helmingi styttri líftíma.

Re: hvaða fartölvu mæliði með?

Sent: Fös 12. Mar 2010 14:48
af Sydney
Skella sér á Lenovo Thinkpad vél. Bestu fartölvur í dag að mínu mati.

Re: hvaða fartölvu mæliði með?

Sent: Fös 12. Mar 2010 16:14
af Julli
segðu honum að hann á eftir að sjá eftir því að fá sér fartölvu ..

Re: hvaða fartölvu mæliði með?

Sent: Fös 12. Mar 2010 16:22
af DeAtHzOnE
ég myndi ekki taka fartölvu,frekar fín borðtölvu

Re: hvaða fartölvu mæliði með?

Sent: Fös 12. Mar 2010 16:39
af Victordp
Eylander skrifaði:hæ vinur minn ætlar að fá fartölvu í fermingargjöf enn veit bara ekki neitt hvaða fartölva er best

budget er svona 150k

verður eiginlega bara notuð fyrir netið og msn því hann spilar bara leiki á ps3

Julli skrifaði:segðu honum að hann á eftir að sjá eftir því að fá sér fartölvu ..
[
quote="DeAtHzOnE"]ég myndi ekki taka fartölvu,frekar fín borðtölvu[/quote]
Ef hann er ekki að fara að spila NEITT þá myndi ég taka lappa, en ef að hann vill t.d. spila ehh leik þá myndi ég taka borðtölvu ;)