Mér langar bara að benda á það að ég
held að ég viti um annað fyrirtæki sem sé ódýrara en Margmiðlun, en að vísu er það i Reykjanesbæ, og ekki með DSLAM í Reykjavík, svo að þið þyrftuð að tengjast í gegnum símann. En það ætti þó að vera ódýrara því að þeir eru líka með ódýrasta niðurhlaðið. Hvert keypt mb kostar 2kr, og hvert umfarm 2,2 kr... Hjá
öðrum er það oftast hvert keypt: 2,2kr, og hvert umfram 2,5kr. En svo er svokallað þjónustugjald alltaf borgað hjá Netsamskiptum, og öðrum líka hvað sem maður kaupir mörg mb, en hjá Netsamskiptum er það 990 kr, ef ég man rétt. Veit ekki hvað það er hjá öðrum
Eftirfarandi verð miðað við að þú tengjost í DSLAM Netsamskipta:
-------------------------
1024 Kb/s með 100mb gagnamagni 3.690 kr.
1024 Kb/s með 500mb gagnamagni 4.490 kr.
1024 Kb/s með 1000mb gagnamagni 5.490 kr.
2048 Kb/s með 100mb gagnamagni 4.690 kr.
2048 Kb/s með 500mb gagnamagni 5.490 kr.
2048 Kb/s með 1000mb gagnamagni 6.490 kr.
------------------------
En svo eru þetta samtals verð ef þú myndir tengjast til Netsamskipta gegnum ADSL símans:
------------------------
256 Kb/s með 100mb gagnamagni 3.690 kr.
256 Kb/s með 500mb gagnamagni 4.490 kr.
256 Kb/s með 1000mb gagnamagni 5.490 kr.
1536 Kb/s með 100mb gagnamagni 4.690 kr.
1536 Kb/s með 500mb gagnamagni 5.490 kr.
1536 Kb/s með 1000mb gagnamagni 6.490 kr.
2048 Kb/s með 100mb gagnamagni 6.190 kr.
2048 Kb/s með 500mb gagnamagni 6.990 kr.
2048 Kb/s með 1000mb gagnamagni 7.990 kr.
------------------------
Bara benda svona á þetta.. það má ekki skilja út undan
Kv. Emister
[/b]