Síða 1 af 1
Vaktin mobile?
Sent: Þri 19. Jan 2010 15:13
af BjarkiB
Sælir/ar Vaktarar,
Gæti verið að þetta sé kolrugluð hugmynd hjá mér en hvernig væri að hafa svona mobile síðu fyrir vaktina? tld. m.vaktin.is eða eitthvað þannig?
kv.Tiesto
Re: Vaktin mobile?
Sent: Þri 19. Jan 2010 15:21
af Stuffz
bara fá sér skyfire í gemsann þá virkar allt.
Re: Vaktin mobile?
Sent: Þri 19. Jan 2010 15:22
af BjarkiB
og hvernig virkar það?
Re: Vaktin mobile?
Sent: Þri 19. Jan 2010 16:20
af viddi
Stuffz skrifaði:bara fá sér skyfire í gemsann þá virkar allt.
Opera Mini virkar líka mjög vel
http://www.opera.com/mini/
Re: Vaktin mobile?
Sent: Þri 19. Jan 2010 16:34
af Stuffz
Tiesto skrifaði:og hvernig virkar það?
bara fínt eins og ef værir á tölvu en ekki farsíma
http://en.wikipedia.org/wiki/Skyfire_%28web_browser%29
Re: Vaktin mobile?
Sent: Þri 19. Jan 2010 16:41
af gardar
Það er alveg til fullt af vöfrum sem styðja full page view í símum, en það er hinsvegar aldrei jafn þægilegt og útgáfa af vef sem er sérstaklega optimize-uð fyrir farsíma.
Nefni t.d. mobile.facebook.com og touch.facebook.com sem er muuun þægilegra að nota en desktop útgáfuna af facebook.
Re: Vaktin mobile?
Sent: Sun 07. Feb 2010 06:21
af Danni V8
viddi skrifaði:Stuffz skrifaði:bara fá sér skyfire í gemsann þá virkar allt.
Opera Mini virkar líka mjög vel
http://www.opera.com/mini/
Mjög sammála þessu. Ég er með þennan í símanum mínum og hann hefur reynst mér vel