Síða 1 af 1
Vantar ráð
Sent: Mán 11. Jan 2010 17:36
af Eylander
ég er að pæla í gaming lyklaborð og mús. Langar svoldi í svona fancy með backlight og flotta mús enn veit bara ekki neitt hvað ég á að kaupa er með svoldið í huga
razer boomzlang og razer artosa
microsoft sidewinder x6 og g9 laser
eitthverjar fleiri hugmyndir hvað er best má vera svona sirka 20.000
Re: Hvað ætti ég að fá mér?
Sent: Mán 11. Jan 2010 17:51
af jagermeister
http://buy.is/product.php?id_product=547 - Razer Deathadder
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_45&products_id=1528 - Razer Arctosa
þetta myndi ég kaupa fyrir 20k en það er mjög auðvelt að fá mjög gott ódýrt lyklaborð t.d. til að lækka kostnaðinn
Re: Vantar ráð
Sent: Mán 11. Jan 2010 17:52
af Eylander
takk hugsa þetta enn er sko að fara fá borðtölvuna í jólagjöf ætli það hækki eitthvað verðið á þessu dóti eða komi tilboð
Re: Vantar ráð
Sent: Mán 11. Jan 2010 17:54
af jagermeister
held að verðið muni bara fara upp en hvað veit ég.
Re: Vantar ráð
Sent: Mán 11. Jan 2010 17:59
af Eylander
eitthverjar fleiri hugmyndir?
Re: Vantar ráð
Sent: Mán 11. Jan 2010 18:46
af JohnnyX
Persónulega þá finnst mér maður ekki þurfa neitt spes "gaming" lyklaborð. Allt sami skíturinn fyrir mér. Myndi frekar einbeita mér að góðri mús heldur en lyklaborði. Ég er til dæmis að nota 200kr lyklaborð úr góða hirðinum sem að ég þreif bara
Re: Vantar ráð
Sent: Mán 11. Jan 2010 20:46
af coldcut
JohnnyX skrifaði:Persónulega þá finnst mér maður ekki þurfa neitt spes "gaming" lyklaborð. Allt sami skíturinn fyrir mér. Myndi frekar einbeita mér að góðri mús heldur en lyklaborði. Ég er til dæmis að nota 200kr lyklaborð úr góða hirðinum sem að ég þreif bara
second that...lyklaborðið skiptir sama og engu! Nema þú farir út í Logitech lyklaborðin sem sýna ammo og svona í einhverjum leikjum.
Miklu mikilvægara að mínu mati að vera með solid mús!
Re: Vantar ráð
Sent: Mán 11. Jan 2010 21:36
af Eylander
takk takk geri það þá enn hvaða mús mæliði þá með?
Re: Vantar ráð
Sent: Mán 11. Jan 2010 21:47
af SteiniP
MX518 !!
Re: Vantar ráð
Sent: Mán 11. Jan 2010 21:48
af Nariur
razer mamba á að vera awesome
Re: Vantar ráð
Sent: Mán 11. Jan 2010 22:01
af Eylander
já var að kíkja á hana ,, var líka að spá í nýja razer deathadder enn vitiði nokkuð hvernig maður breytir backlight í svona lyklaborðum???
Re: Vantar ráð
Sent: Þri 12. Jan 2010 00:10
af jagermeister
backlight skiptir þig vooooða litlu máli þú kannt öll controls utanað og þarft þessvegna ekki að vera að glápa á lyklaborðið
Re: Vantar ráð
Sent: Þri 12. Jan 2010 00:29
af TwiiztedAcer
OCZ Equalizer,-Smooth, létt og gott grip nuff said
Re: Vantar ráð
Sent: Þri 12. Jan 2010 01:21
af chaplin
SteiniP skrifaði:MX518 !!
2x...................
Re: Vantar ráð
Sent: Þri 12. Jan 2010 07:56
af J1nX
verð að vera sammála flestum með lyklaborðið og segi að það skipti sama og engu.. hinsvegar er ég líka sammála 2 hérna sem segja að Mx518 séu bestu mýsnar.. ég hef prófað þær nokkrar og verð bara að segja að mér finnst MX518 bera höfuð og herðar yfir allar aðrar.. eina sem kemst kannski nálægt því er ms3.0 en MX518 toppar bara
Re: Vantar ráð
Sent: Þri 12. Jan 2010 13:25
af Eylander
er að pæla í að fá mer razer deathadder enn er svo með 2 lyklaborð til að velja á milli ... razer arctosa og microsoft sidwinder x6 sumir segja að sidewinder se drasl og bili mikið er eitthvað til í því?