Outlook opnast ekki hjá mér, það hefur eitthvað skemmst þannig að ég kemst ekki í póstinn hjá mér.
Getur einhver leiðbeint mér um hvað ég geti gert til að laga þetta?
Ég er með Windows Vista og Microsoft Outlook, er svo sem enginn tölvugúru þannig að leiðbeiningarnar þurfa að vera svolítið "ídíótprúff"
Fyrirfram þakkir
kv. Jón
Outlook opnast ekki, vantar aðstoð
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Outlook opnast ekki, vantar aðstoð
Exportaðu stillingarnar og póstinn þinn í File eða þessu við hliðina á File(Mun koma Export X í drop downinu), vistaðu það á öruggum stað(helst stöðum ef að þér tekst einhvernveginn að deleta þessu) og uninstallaðu bara Outlook, installaðu því og gerðu svo Import og veldu eina af vistuðu skráunum.
Þetta er auðvitað ekki léttasta leiðin en með þessu þarf enga bilanagreiningu og þetta er næstum örugg leið til að fá þetta til að virka aftur.
Þetta er auðvitað ekki léttasta leiðin en með þessu þarf enga bilanagreiningu og þetta er næstum örugg leið til að fá þetta til að virka aftur.
Modus ponens