Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf Aimar » Fim 10. Des 2009 22:45

Ég sé að margir eru með mikið meira en 100 bil í undirskrift. ég næ aðeins 100 bilum. hvað þarf að gera til að auka fjöldann hjá sér?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf urban » Fim 10. Des 2009 22:55

Verð nú bara að játa það að ég er ekki með það á hreinu, en mig minnir að það séu 2 línur sem að er hámarkið.

menn hafa verið að minnka stafina til þess að koma fleirum stöfum í þessar 2 línur.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf intenz » Fim 10. Des 2009 22:55

Hefuru prófað að installa nýjasta patchinum?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf Frost » Fim 10. Des 2009 23:02

intenz skrifaði:Hefuru prófað að installa nýjasta patchinum?


Ha?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf intenz » Fim 10. Des 2009 23:02

Frost skrifaði:
intenz skrifaði:Hefuru prófað að installa nýjasta patchinum?


Ha?

:lol:


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf Gunnar » Fim 10. Des 2009 23:05

ja ég er með eitthvað yfir 100 stafur og langaði að bæta meira við en gat það ekki útaf þessu ;(
frekar slappt að hafa 100 stafa limit.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf Glazier » Fim 10. Des 2009 23:09

Ef það er búið að breyta því þannig núna að það megi bara hafa 100 stafi þá finnst mér það slöpp regla.
t.d. ef maður er með linka og bb kóða í undirskriftinni þá telst það með inn í þessa 100 stafi þó svo að undirskriftin verði kannski ekki meiri en 20 stafir.
Þannig þegar maður er með undirskrift sem er "mixuð" t.d. með litaða stafi, feitletrað, undirstrikað og link á einhverja síðu þá verður það kannski samtals 150 stafir þó svo að það komi aldrei út nema 20 stafir (vonandi skilur einhver hvað ég meina)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 10. Des 2009 23:14

Glazier skrifaði:Ef það er búið að breyta því þannig núna að það megi bara hafa 100 stafi þá finnst mér það slöpp regla.
t.d. ef maður er með linka og bb kóða í undirskriftinni þá telst það með inn í þessa 100 stafi þó svo að undirskriftin verði kannski ekki meiri en 20 stafir.
Þannig þegar maður er með undirskrift sem er "mixuð" t.d. með litaða stafi, feitletrað, undirstrikað og link á einhverja síðu þá verður það kannski samtals 150 stafir þó svo að það komi aldrei út nema 20 stafir (vonandi skilur einhver hvað ég meina)


BB kóðar eru ekki taldir inn í undirskriftina ef ég man rétt.

T.d. er þetta 279 stafir ókóðað, en þegar ég reyni að staðfesta þetta sem undirskrift er þetta talið 180 stafir:

Kóði: Velja allt

[size=85][b][color=blue]MSI P45 Platinum[/color] -- Intel C2D E8400 @ 3.6GHz -- [color=blue] MSI R4850 512 MB[/color] -- MTD 4 GB 800MHz -- [color=blue]2x160 GiB - 4x1000 GiB HDD[/color] -- Samsung SyncMaster 226BW[/b] -- [b][color=green]Windows 7 x64 Ultimate[/color][/b][/size]


Það hlýtur samt að vera nýbúið að breyta þessu þar sem ég man eftir því að það var 200 stafa limit.



Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf DoofuZ » Fim 10. Des 2009 23:19

Ha? Hver var að breyta þessu í 100? Þetta var í 250, mín undirskrift er einmitt akkúrat 250 eins og hún er núna. Það er alltof lítið að hafa 100, mér finnst að það ætti að vera t.d. 300 og svo bara hafa ákveðnar reglur á því hvað má og hvað má ekki setja í undirskrift, eins og t.d. engar myndir eða 4 línur í mesta lagi. Ætlaði einmitt að fara að breyta undirskriftinni hjá mér þar sem allt í aðaltölvunni er að breytast... :roll:


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf hsm » Fim 10. Des 2009 23:22

Er akkurat í sama veseni og síðasti ræðumaður :?


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf urban » Fim 10. Des 2009 23:29

ég skal grafa mig eitthvað í gegnum þetta og breyta þessu eitthvað :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf hsm » Fim 10. Des 2009 23:30

Þúsund þakkir =D>


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf SolidFeather » Fim 10. Des 2009 23:43

Eða bara sleppa því að hafa nákvæma lýsingu á því hvernig tölvubúnað þið eruð með. Það er öllum drullu sama.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf Nariur » Fim 10. Des 2009 23:50

SolidFeather skrifaði:Eða bara sleppa því að hafa nákvæma lýsingu á því hvernig tölvubúnað þið eruð með. Það er öllum drullu sama.


nei


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf Glazier » Fim 10. Des 2009 23:57

KermitTheFrog skrifaði:
Glazier skrifaði:Ef það er búið að breyta því þannig núna að það megi bara hafa 100 stafi þá finnst mér það slöpp regla.
t.d. ef maður er með linka og bb kóða í undirskriftinni þá telst það með inn í þessa 100 stafi þó svo að undirskriftin verði kannski ekki meiri en 20 stafir.
Þannig þegar maður er með undirskrift sem er "mixuð" t.d. með litaða stafi, feitletrað, undirstrikað og link á einhverja síðu þá verður það kannski samtals 150 stafir þó svo að það komi aldrei út nema 20 stafir (vonandi skilur einhver hvað ég meina)


BB kóðar eru ekki taldir inn í undirskriftina ef ég man rétt.

T.d. er þetta 279 stafir ókóðað, en þegar ég reyni að staðfesta þetta sem undirskrift er þetta talið 180 stafir:

Kóði: Velja allt

[size=85][b][color=blue]MSI P45 Platinum[/color] -- Intel C2D E8400 @ 3.6GHz -- [color=blue] MSI R4850 512 MB[/color] -- MTD 4 GB 800MHz -- [color=blue]2x160 GiB - 4x1000 GiB HDD[/color] -- Samsung SyncMaster 226BW[/b] -- [b][color=green]Windows 7 x64 Ultimate[/color][/b][/size]


Það hlýtur samt að vera nýbúið að breyta þessu þar sem ég man eftir því að það var 200 stafa limit.

Ó, það var allaveg þannig á öllum þessum torrent síðum (flestum ef ekki öllum) en ég gáði ekkert sérstaklega að því hvort það væri svoleiðis hérna.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf urban » Fös 11. Des 2009 00:00

heyriði strákar (man ekki eftir því að hafa séð stelpu hérna á vaktinni lengi :S )

ég ætla að játa mig sigraðan og bara hreint út sagt að segja það, ég kann ekkert að breyta þessu, eða hef ekki réttindi í það.

þannig að það verður að bíða eftir einhverjum öðrum til að gera það.
búin að koma skilaboðum til Guðjóns


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf Danni V8 » Fös 11. Des 2009 02:05

SolidFeather skrifaði:Eða bara sleppa því að hafa nákvæma lýsingu á því hvernig tölvubúnað þið eruð með. Það er öllum drullu sama.


Hjálpar mikið að vera með þetta ef maður er í vandræðum og þarfnast aðstoðar, þá er hægt að segja "tölvan í undirskrift" eða álíka í staðinn fyrir að þylja upp aftur og aftur hvernig vélbúnað maður er með.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf GuðjónR » Fös 11. Des 2009 09:00

Komið í 200...



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf Legolas » Fös 11. Des 2009 10:22

GuðjónR skrifaði:Komið í 200...



Sweet =D>


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf DoofuZ » Fös 11. Des 2009 15:00

Nei, það er aðeins of lítið að hafa þetta í 200, þetta var í 250 (eða 255, man ekki alveg hvort) og það var fínt. Væri samt betra að hafa þetta 300 eða eitthvað í þá áttina. Afhverju var þessu annars breytt? Ég sé ekki alveg tilganginn í því að minnka hámarkið á þessu, efast um að það sé einhver hér á þessu spjalli sem myndi misnota þetta ef hámarkið væri eitthvað hærra, en ef einhver misnotar það þá er alltaf hægt að setja viðvörun á viðkomandi eða eitthvað slíkt.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf Gunnar » Lau 12. Des 2009 00:29

allveg sammála doofuz. er með 239 nuna. 250-300 væri fínt þá væri hægt að nefna allt skemmtilega um vélarbunaðinn.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf GuðjónR » Þri 15. Des 2009 12:57

Komið í 300.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf Gúrú » Þri 29. Des 2009 09:25

Þú getur ekki notað viss BBCode: [url].
Ég er ekki par sáttur...


Modus ponens

Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf DoofuZ » Fim 02. Feb 2012 00:11

Jæja, ákvað að endurvekja þennan eeeldgamla þráð frekar en að stofna nýjan þar sem þetta vandamál er komið upp aftur :?

Ég ætlaði að breyta undirskriftinni hjá mér og er bara að fá að það séu alltof margir stafir og hámarkið sé núna 250 stafir, var ekki búið að hækka þetta í 300 eða? Afhverju ekki að hafa þetta bara 400? Það væri fullkomið og ef einhver fer svo að misnota það eitthvað þá er bara hægt að benda viðkomandi á það ;)

Stórefast um að menn fari eitthvað að missa sig í þessu.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undirskrift - aðeins 100 stafir leyfðir?

Pósturaf GuðjónR » Fim 02. Feb 2012 00:16

400 dad dnó ?