Síða 1 af 1

Leitarvél á þræði !

Sent: Fös 02. Jan 2004 17:09
af Hlynzi
Er hægt að setja inn leitarvél á þræðina?

Til að athuga gamla þræði. T.d. er ég að leita mér að "e-book" um Linux, og það væri rosalega hentugt að geta fundið þræði sem innihalda orðið "bók" eða álíka. Þá þarf maður heldur ekki að leita í öllum þráðum.

Sent: Fös 02. Jan 2004 17:19
af kiddi
Það er ósköp einfalt, það er texti sem stendur á "Leit" hér efst til vinstri, hægra megin við "OSS/FAQ" :-)

Sent: Fös 02. Jan 2004 18:19
af Hlynzi
Aldrei vissi ég það :?

Eina sem ég nota á þessari stiku er fyrir einkaskilaboðin.

Sent: Lau 03. Jan 2004 07:22
af Gothiatek
Hehe, leitið og þér munið finna..leitina alltso!!

Sent: Lau 03. Jan 2004 16:48
af ICM
það sem er óþolandi við að nota þá leit er að ef maður gerir back þá gleymir hún öllum stillinum sem maður setur inn

Sent: Lau 03. Jan 2004 20:27
af elv
Það sem er verra eru nokkuð margir heimskulegir titlar á póstum hérna t.d , 8=) eða hjálp segjir mikið um innihald :?