Síða 1 af 2
Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Þri 16. Jún 2009 22:10
af Glazier
Veit að þetta hefur verið rætt á mörgum stöðum hérna og það er einhver gamall þráður hérna um þettaEn ennþá er þetta svona. Ég vil að henni verði breytt eins og hún var.. þannig að það er hægt að sjá harða diska, skjákort, örgjörva, vinnsluminni og hugsanlega eitthvað meira (man ekki akkurat hvernig þetta var)
Og einnig að bæta inn þessum græna ramma (þar sem það var ódýrast þar var grænn rammi)
Þótt það sé alltaf verið að ræða þetta inni á einstaka þráðum þá er aldrei neitt gert í þessu svo það veitir ekkert af að gera einn þráð um þetta til viðbótar.
Þið sem hafið ekkert jákvætt að segja vinsamlegast haldið því fyrir ykkur.
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Þri 16. Jún 2009 22:47
af SteiniP
Sammála
Verðvaktin er algjörlega ónothæf eins og hún er í dag.
Það mætti bæta við vinnsluminnum og jafnvel skjáum frá helstu framleiðendum og hafa fleiri en 6 vörur í hverjum flokki.
Þetta var svo miklu betra í "gamla daga", þá smelltirðu t.d. á örgjörvar og þá kom alveg heil síða með örgjörvum, ekki bara 1 af hverri týpu.
Og koma með græna takkann aftur, það eykur bara samkeppni sem er bara jákvætt fyrir okkur neytendur.
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Þri 16. Jún 2009 22:51
af Hvati
Sammála
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Þri 16. Jún 2009 23:38
af Róbert
Sammála, vil fá Verðvaktina eins og hún var..
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 00:11
af vesley
sammála!!!!!!
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 01:33
af Rubix
Sammála.. skora á ykkur að breyta til baka.
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 01:56
af Allinn
sammála!
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 02:43
af Krisseh
Sammála
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 03:35
af Gunnar
Sammála!!!
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 10:48
af Opes
Sammála. Hvet ykkur til að koma með rauða og græna reitinn, og bæta við 2.5" diskum og vinnsluminni.
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 11:51
af beatmaster
Sammála, þetta er ekki alveg að gera sig eins og þetta er!
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 12:20
af blitz
Tek undir þetta
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 12:56
af Glazier
sko.. það er ekki einn einasti sem mótmælti þessu.. það vilja allir hafa þetta eins og þetta var
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 13:08
af arnarj
sammála, vita gagnslaust eins og þetta er í dag
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 13:46
af halldorjonz
Já, ég leit stundum á þetta fyrir nokkrum mán. núna skoða ég þetta aldrei, alveg tilgangslaust eiginlega.
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 15:01
af GGG
sammála
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 15:36
af Nariur
sammála
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 15:50
af Viktor
Sammála. Krefst samt gífurlegrar vinnu held ég
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 19:07
af tomas52
Mjög Sammála
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 19:26
af Gúrú
Sammála og vonast til að þið eigið ennþá allar töflurnar.
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 19:37
af Danni V8
Ég er sammála þessu.
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Mið 17. Jún 2009 19:45
af Andriante
sammáls.
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Fim 18. Jún 2009 09:17
af Glazier
Stjórnendur.. ?
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Fim 18. Jún 2009 11:05
af mind
SteiniP skrifaði:Sammála
Verðvaktin er algjörlega ónothæf eins og hún er í dag.
Það mætti bæta við vinnsluminnum og jafnvel skjáum frá helstu framleiðendum og hafa fleiri en 6 vörur í hverjum flokki.
Þetta var svo miklu betra í "gamla daga", þá smelltirðu t.d. á örgjörvar og þá kom alveg heil síða með örgjörvum, ekki bara 1 af hverri týpu.
Og koma með græna takkann aftur, það eykur bara samkeppni sem er bara jákvætt fyrir okkur neytendur.
Þrátt fyrir almennt álit á því að samkeppni sé jákvæð og af hinu góða þá er hún það sjaldnast. Það má vel vera hún geti verið skárri kostur en sumir aðrir en að mála samkeppni sem jákvæðan hlut virkar yfirleitt bara á þá sem vilja ekki, nenna ekki eða neita að kynna sér raun áhrif hennar. Samkeppni ýtir undir það sem flestir skilgreina sem neikvæða hluti.
Re: Vil hafa Verðvaktina eins og hún var..
Sent: Fim 18. Jún 2009 11:28
af Tesli
mind skrifaði:SteiniP skrifaði:Sammála
Verðvaktin er algjörlega ónothæf eins og hún er í dag.
Það mætti bæta við vinnsluminnum og jafnvel skjáum frá helstu framleiðendum og hafa fleiri en 6 vörur í hverjum flokki.
Þetta var svo miklu betra í "gamla daga", þá smelltirðu t.d. á örgjörvar og þá kom alveg heil síða með örgjörvum, ekki bara 1 af hverri týpu.
Og koma með græna takkann aftur, það eykur bara samkeppni sem er bara jákvætt fyrir okkur neytendur.
Þrátt fyrir almennt álit á því að samkeppni sé jákvæð og af hinu góða þá er hún það sjaldnast. Það má vel vera hún geti verið skárri kostur en sumir aðrir en að mála samkeppni sem jákvæðan hlut virkar yfirleitt bara á þá sem vilja ekki, nenna ekki eða neita að kynna sér raun áhrif hennar. Samkeppni ýtir undir það sem flestir skilgreina sem neikvæða hluti.
Ég væri nú til í að fá nákvæmari útskýringu á þessu hjá þér