smá hjálp með windows vista
Sent: Fös 20. Feb 2009 22:58
er með vista og er nýbyrjaður að nota firefox, ég deletaði history um daginn og núna þarf ég alltaf skrifa notendanafn og lykilorð í hvert einasta skipti sem ég fer á síður þar sem ég er skráður inn. ég þurfti aldrei að gera þetta áður.. ég læt samt firefox muna eftir lykilorðinu og haka við á siðunni að muna eftir mér.
er þetta einhver stilling sem er að fara framhjá mér...
er þetta einhver stilling sem er að fara framhjá mér...