Síða 1 af 1

WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Sent: Mið 28. Jan 2009 21:02
af gisli82
Sæl
Er í vandræðum með þráðlausa netkorti í tölvunni hjá mér. Er algjör byrjandi í Linux svo að ég er að verða gráhærður. Það er gaur búinn að græja þetta 2 í vinnunni hjá konunni og settja inn réttu driverana og allt virkar svo kemur tölvan heim og þá gerist ekki neitt. kviknar ekki á ljósinu á tölvunni fyrir þráðlausa netið.
Ég vill helst ekki níðast á gaurnum meir. En ef einhver væri til í að aðstoða mig hér væri það vel þegið. :D

Re: WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Sent: Mið 28. Jan 2009 21:10
af Páll
gisli82 skrifaði:Sæl
Er í vandræðum með þráðlausa netkorti í tölvunni hjá mér. Er algjör byrjandi í Linux svo að ég er að verða gráhærður. Það er gaur búinn að græja þetta 2 í vinnunni hjá konunni og settja inn réttu driverana og allt virkar svo kemur tölvan heim og þá gerist ekki neitt. kviknar ekki á ljósinu á tölvunni fyrir þráðlausa netið.
Ég vill helst ekki níðast á gaurnum meir. En ef einhver væri til í að aðstoða mig hér væri það vel þegið. :D



hvaða "version" ertu að nota ?:)

Gætir prufað að nota eldri útgáfu svosem 8.04 ef þú ert nú ekki að nota hana :)

Re: WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Sent: Mið 28. Jan 2009 21:22
af gisli82
Ég er a nota 8.10

Re: WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Sent: Mið 28. Jan 2009 21:48
af Páll
gisli82 skrifaði:Ég er a nota 8.10



Getur prufað 8.04 mér persónulega finst það betra veit ekki afhverju :)

Re: WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Sent: Mið 28. Jan 2009 22:04
af Sydney
Pallz skrifaði:
gisli82 skrifaði:Ég er a nota 8.10



Getur prufað 8.04 mér persónulega finst það betra veit ekki afhverju :)

Sammála, 8.10 er líka með leiðindi ef maður er með fleiri en eitt skjákort.

Hvaða gerð ef netkorti er þetta? Flest allt ætti að virka straight out of the box.

Re: WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Sent: Mið 28. Jan 2009 23:34
af gisli82
Það er Broadcom, BCM4318 Airforce one 54g wireless network card.
Ég veit að ég er kominn með driverinn fyrir þetta en einhverra hluta vegna þá slökknar alltaf á kortinu

Re: WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Sent: Mið 28. Jan 2009 23:45
af Páll
gisli82 skrifaði:Það er Broadcom, BCM4318 Airforce one 54g wireless network card.
Ég veit að ég er kominn með driverinn fyrir þetta en einhverra hluta vegna þá slökknar alltaf á kortinu
.


Eins og við segjum prufaðu 8,04 :)

Re: WIFI vandamál með Ubuntu. Ég lýsi eftir Ubuntu snillingi!!

Sent: Fim 29. Jan 2009 00:28
af einarhr
Postaðu þessu a http://ubuntuforums.org gefðu upp nakvæmar lysingar a velbunaði og version af ubuntu.