Síða 1 af 6

internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Fös 16. Jan 2009 22:37
af rij
Happy days,

Ég er núna með 500(til server(telia)) ms ping til paris,þar sem minn ISP er með utanlands gátt yfir 100% load.

Þeir ISP sem eru í ruglinu virðist vera, VoðaPóne, Tal .

Simnet á að vera með það sama ping enþá.

Hvað með ykkur ?

mögulega lista þinn ISP og latency á e-h server.

---------------
MY ISP : til Paris var 70 100 ms

what about you ?

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Fös 16. Jan 2009 22:58
af ManiO
Vodafone og Tal er það sama, bæði í meirihluta eigu Baugs á einn eða annan máta.

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Fös 16. Jan 2009 23:08
af jonsig
ég er með hringiðuna , (ekki spyrja) alveg í klessu tengingin

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Fös 16. Jan 2009 23:40
af viddi
Ég er hjá Tal er með 107ms ping til Paris

Mynd

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Fös 16. Jan 2009 23:52
af zedro
Vodafone :D (Notabene held að lille bro sé í WOW)

Mynd

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 00:26
af ManiO
jonsig skrifaði:ég er með hringiðuna , (ekki spyrja) alveg í klessu tengingin



Hvernig þá?

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 00:36
af depill
rij skrifaði:Happy days,

Ég er núna með 500 ms ping til paris,þar sem minn ISP er með utanlands gátt yfir 100% load.

Þeir ISP sem eru í ruglinu virðist vera, VoðaPóne, Tal .

Simnet á að vera með það sama ping enþá.

Hvað með ykkur ?

mögulega lista þinn ISP og latency á e-h server.

---------------
MY ISP : 500 ms til Paris var 70 100 ms

what about you ?


Allir ISPar á Íslandi fara yfir 100% notkun á sinni bandvídd, annars væru þeir ekkert að nota traffic shaping :).

En já Vodafone er providerinn fyrir bandvídd hjá Tal, svo að ef það sé hægt hjá Tal er það hægt hjá Vodafone, þótt það þurfi ekki að vera the other-way-around :)

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 00:51
af Darknight
depill.is skrifaði:
rij skrifaði:Happy days,

Ég er núna með 500 ms ping til paris,þar sem minn ISP er með utanlands gátt yfir 100% load.

Þeir ISP sem eru í ruglinu virðist vera, VoðaPóne, Tal .

Simnet á að vera með það sama ping enþá.

Hvað með ykkur ?

mögulega lista þinn ISP og latency á e-h server.

---------------
MY ISP : 500 ms til Paris var 70 100 ms

what about you ?


Allir ISPar á Íslandi fara yfir 100% notkun á sinni bandvídd, annars væru þeir ekkert að nota traffic shaping :).

En já Vodafone er providerinn fyrir bandvídd hjá Tal, svo að ef það sé hægt hjá Tal er það hægt hjá Vodafone, þótt það þurfi ekki að vera the other-way-around :)


Ég talaði við einhvern yfir þarna einhvertíman þegar ég var ósáttur og þeir sögðu mér að þetta þeirra bandvídd væri í gegnum símann?

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 01:09
af Danni V8
Ég er hjá Símanum. Litli bróðir í wow og ekkert annað sem notar netið í gangi (nema ADSL sjónvarpið tekur bandvídd af internetinu).

66ms
Mynd

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 01:23
af birgiro
Er hjá símanum wireless

Mynd

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 01:32
af depill
Darknight skrifaði:Ég talaði við einhvern yfir þarna einhvertíman þegar ég var ósáttur og þeir sögðu mér að þetta þeirra bandvídd væri í gegnum símann?


Þeir eru með gömlu hive IP netin ( AS 34464 ) og svo eithvað af Vodafone IP netum líka. AS 34464 er með einn upstream provider AS 12969 ( Vodafone ), auðvelt að sjá þetta bæði með BGPlay og Robtex.com :)

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 04:50
af Hyper_Pinjata
er hjá símanum skráður með 8mb tengingu,er að downloada á 400+kbps innlent á torrent,cappaður í erlent niður á 1mb (~1000kbps)
og hérna er niðurstaðan:
Mynd

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 13:34
af rij
4x0n skrifaði:Vodafone og Tal er það sama, bæði í meirihluta eigu Baugs á einn eða annan máta.



Það er ekki munur á kúk og skít.

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 13:41
af rij
depill.is skrifaði:
Darknight skrifaði:Ég talaði við einhvern yfir þarna einhvertíman þegar ég var ósáttur og þeir sögðu mér að þetta þeirra bandvídd væri í gegnum símann?


Þeir eru með gömlu hive IP netin ( AS 34464 ) og svo eithvað af Vodafone IP netum líka. AS 34464 er með einn upstream provider AS 12969 ( Vodafone ), auðvelt að sjá þetta bæði með BGPlay og Robtex.com :)


ok takk fyrir þetta , þarf að ath BGPlay og Robtex, alltaf gaman að sjá e-h nýtt

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 13:42
af rij
jonsig skrifaði:ég er með hringiðuna , (ekki spyrja) alveg í klessu tengingin



I feel your pain dude.

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 14:03
af Turtleblob
Mynd

This made me feel sad inside :(

Edit:Gleymdi að skrifa, er hjá TAL með 4 Mb tengingu #-o

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 14:25
af vesley
8 mb adsl hjá vodafone

Mynd

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 15:24
af MariusThor
Er hjá símanum

Mynd

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 15:42
af bjornvil
Mynd

Er hjá Vodafone

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 15:53
af methylman
Mynd

Voða ljós =D>

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Lau 17. Jan 2009 16:08
af emmi
Mynd

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Sun 18. Jan 2009 23:43
af rij
ætli maður verði ekki að skipta yfir til simnet aftur, þetta er ekki hægt lengur.

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Mán 19. Jan 2009 17:51
af Daz
Mynd

Það er verið að kappa mig, sótti mér LOTRO (7,7 gb) og meðfylgjandi patcha(2 gb) um helgina. Ótrúlega böggandi loksins þegar maður lendir í þessu.

-breytt-
Líklega best að láta það koma fram að ég er skráður með 12 mb tengingu

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Mán 19. Jan 2009 17:54
af Gúrú
Mynd

Ekki sáttur.

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Sent: Mán 19. Jan 2009 18:22
af beatmaster
Mynd