Síða 1 af 1

Varðandi PM á vaktini

Sent: Mið 23. Apr 2008 11:58
af hsm
Ég var að svara PM "einkaskilaboði" og þegar ég sendi þá sýnir pósthólfið mitt póstinn í
Outbox (1)
en ekki í
Sent messages
Er þá pósturinn nokkuð farin ??
Ef þetta er eins og í Outlook þá ætti hann ekki að vera farin.
Og ef hann er ekki farinn hvernig losna ég þá við hann úr Outbox.

Re: Varðandi PM á vaktini

Sent: Mið 23. Apr 2008 12:08
af Heliowin
hsm skrifaði:Og ef hann er ekki farinn hvernig losna ég þá við hann úr Outbox.

Er það ekki þegar móttakandinn les skilaboðin?

Re: Varðandi PM á vaktini

Sent: Mið 23. Apr 2008 12:10
af hsm
Ég veit það ekki svo að það væri ágætt að fá að vita það

Re: Varðandi PM á vaktini

Sent: Mið 23. Apr 2008 12:13
af Heliowin
Það er allavega mín reynsla að hann fari ekki fyrr en móttakandinn hefur lesið skilaboðin.

Re: Varðandi PM á vaktini

Sent: Mið 23. Apr 2008 12:19
af hsm
Ekki ólíklegt að það sé rétt hjá þér.

Re: Varðandi PM á vaktini

Sent: Mið 23. Apr 2008 12:21
af forsyth
Það er þannig ;)

Re: Varðandi PM á vaktini

Sent: Mið 23. Apr 2008 12:36
af hsm
Glæsilegt þá er ég aðeins gáfaðri í dag en í gær :^o

Re: Varðandi PM á vaktini

Sent: Mið 23. Apr 2008 12:37
af Dagur
#-o asnalegt

Re: Varðandi PM á vaktini

Sent: Mið 23. Apr 2008 14:29
af urban
Dagur skrifaði:#-o asnalegt


nei reyndar alls ekki.
Þetta er stórkostlegur fítus.

vegna þess að ef að póstur færi strax í "sent message" þá hefðir þú ekki hugmynd um það hvort að viðtakandi skoði eða lesi póstinn á annað borð.

en með þessum fítus þá getur þú verið öruggur um það að viðtakandi allavega viti af honum.

Re: Varðandi PM á vaktini

Sent: Mið 23. Apr 2008 16:20
af k0fuz
urban- skrifaði:
Dagur skrifaði:#-o asnalegt


nei reyndar alls ekki.
Þetta er stórkostlegur fítus.

vegna þess að ef að póstur færi strax í "sent message" þá hefðir þú ekki hugmynd um það hvort að viðtakandi skoði eða lesi póstinn á annað borð.

en með þessum fítus þá getur þú verið öruggur um það að viðtakandi allavega viti af honum.


Já mér finnst líka oft óþolandi þegar fólk svarar ekki eða veit ekki hvort það sé búið að skoða póstinn eða hvað..

Hörku sniðugt stöff.. Ég vissi þetta ekki :P En hafði samt tekið eftir þessu í outbox og fattaði ekkert :D