Leiðréttingarkerfið

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Leiðréttingarkerfið

Pósturaf coldcut » Fös 04. Apr 2008 12:40

Það er einn hlutur sem fer rosalega í mig á svona tölvusíðum og það er þegar fólk getur ekki skrifað orðið "Örgjörvi" rétt! Fólk skrifar ýmist "örgjörfi", "örgjafi" eða jafnvel "örgjavi".

Nú er eitthvað svona leiðréttingarkerfi í gangi, allavegana þegar maður skrifar orðið "f r o s n a ð i" þá kemur leiðrétting,sjáiði: frosnaði

Hvernig væri að gera líka svona með örgjörvana og hafa þá:

örgjörfi, örgjafi, örgjavi verður að örgjörvi og með svona leiðréttingartexta
örgjörfa, örgjörva, örgjava verður að örgjörva osfrv. með beygingarnar fjórar í eintölu og fleirtölu!

veit að ég er smámunasamur en ég bara varð að koma þessu á framfæri =/

Góðar stundir ;)

EDIT: sweet það er búið að gera þetta við "ö r g j a f i" sem er bara snilld...mætti samt hafa svona leiðréttingartexta, það er gaman að honum ;D



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf mind » Fös 04. Apr 2008 12:47

Tóti Talvakall dæmir þig !




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf coldcut » Fös 04. Apr 2008 14:20

ha?



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf Sydney » Fös 04. Apr 2008 15:15

En tölvur frjósa ekki, þær frosna.

Hefur þú einhvern tímann séð tölvu fara niður fyrir 0°C? Hélt ekki.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf coldcut » Fös 04. Apr 2008 16:07

að frjósa og að frosna hefur að ég held sömu merkinguna í töluðu máli en að frosna er bara vitlaust samkvæmt íslenskri málfræði



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf Dagur » Fös 04. Apr 2008 16:21




Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf CendenZ » Fös 04. Apr 2008 16:21

Sydney skrifaði:En tölvur frjósa ekki, þær frosna.

Hefur þú einhvern tímann séð tölvu fara niður fyrir 0°C? Hélt ekki.



Hahah!!

Ég hef ekki séð jafn góð rök fyrir lélegri málfræðilegri kunnáttu!!

Btspjallararnir eru mættir með fermingartölvurnar!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Apr 2008 21:37

CendenZ skrifaði:
Sydney skrifaði:En tölvur frjósa ekki, þær frosna.

Hefur þú einhvern tímann séð tölvu fara niður fyrir 0°C? Hélt ekki.



Hahah!!

Ég hef ekki séð jafn góð rök fyrir lélegri málfræðilegri kunnáttu!!

Btspjallararnir eru mættir með fermingartölvurnar!

:shock:




zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf zream » Lau 05. Apr 2008 23:34

Sydney skrifaði:En tölvur frjósa ekki, þær frosna.

Hefur þú einhvern tímann séð tölvu fara niður fyrir 0°C? Hélt ekki.

Já.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf CendenZ » Sun 06. Apr 2008 11:33

1. Hún Fraus.
2. Hún F rosnaði


Upp með hendur, hver segir no.1 og hverjir segja no.2



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf beatmaster » Sun 06. Apr 2008 12:18

No 1: Hún fraus, þið finnið engan íslenskukennara sem að samþykkir f rosnaði, það er bara einfaldlega málfræðilega rangt! :roll:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf Viktor » Sun 06. Apr 2008 17:42

Það að segja frosnadi er bara vitlaust og ekkert annað. Það þarf ekkert að ræða það neitt frekar.
Síðast breytt af Viktor á Þri 15. Apr 2008 09:49, breytt samtals 3 sinnum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf Turtleblob » Sun 06. Apr 2008 18:35

Sydney skrifaði:En tölvur frjósa ekki, þær frosna.

Hefur þú einhvern tímann séð tölvu fara niður fyrir 0°C? Hélt ekki.


Ég nenni ekki einu sinni að gagnrýna þetta, það er búið að því fyrir mig, ætla bara sýna stuðning minn á þessu leiðréttingarkerfi og hlægja...


"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf GuðjónR » Sun 06. Apr 2008 18:40

Kannski er hægt að forrita kerfi sem bannar sjálfkrafa notendur sem eru það vitlausir að halda að frosna sé rétt.
apple er hægt að forrita svona scriptu?




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf coldcut » Sun 06. Apr 2008 18:43

no. 1


held að það þurfi ekkert að ræða það neitt frekar sko! ;D




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf Dazy crazy » Mán 07. Apr 2008 21:53

Frosna getur verið rétt:

Þetta er frosna tölvan mín.
Ég er að tala um frosna menn.
Hér er frosna konan.

Frosnaði getur samt aldrei verið rétt.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf Viktor » Þri 15. Apr 2008 09:49

Satt Dazy.. :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf einzi » Þri 15. Apr 2008 12:07

Ætli ég gæti fengið endurgreidd þau kb sem fóru í að ná þessi vitleysu? :roll:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf GuðjónR » Þri 15. Apr 2008 15:48

Dazy crazy skrifaði:Frosna getur verið rétt:

Þetta er frosna tölvan mín.
Ég er að tala um frosna menn.
Hér er frosna konan.

FRAUS!!! (ekki frosnaði) getur samt aldrei verið rétt.

Rétt og ekki rétt...
Ljótt orðalag sem maður myndi ekki nota.

Þetta er frosna tölvan mín > myndi frekar segja >> Þetta er tölvan mín, hún er frosin. Eða þetta er tölvan mín, hún fraus.
Ég er að tala um frosna menn > í hvaða samhengi? í líkhúsinu? > Ég er að tala um menn sem voru frystir.
Hér er frosna konan > myndi frekar segja >> Hér er konan sem fraus, þ.e. ef hún er í líkhúsinu.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf Yank » Þri 15. Apr 2008 16:02

Það er hundleiðinlegt að setja inn greinar á spjallrás með svona kerfi í gangi.

Man t.d. eftir MSI 8800GTS OC Edition en einhverjum hafði dottið í huga að OC væri bönnuð skammstöfun og skipt því út fyrir yfirklukkun. Þess vegna þurfti ég að skrifa O.C. í hvert skipti sem nafn skjákortsins bar á góma.

Á endanum gafst ég upp á að eiga við þetta enda má öurgglega finna MSI 8800GTS Yfirklukka Edition einhverstaðar í greininni.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf Dazy crazy » Þri 15. Apr 2008 17:52

GuðjónR skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Frosna getur verið rétt:

Þetta er frosna tölvan mín.
Ég er að tala um frosna menn.
Hér er frosna konan.

FRAUS!!! (ekki FRAUS!!! (ekki frosnaði)) getur samt aldrei verið rétt.

Rétt og ekki rétt...
Ljótt orðalag sem maður myndi ekki nota.

Þetta er frosna tölvan mín > myndi frekar segja >> Þetta er tölvan mín, hún er frosin. Eða þetta er tölvan mín, hún fraus.
Ég er að tala um frosna menn > í hvaða samhengi? í líkhúsinu? > Ég er að tala um menn sem voru frystir. (þetta er bjánalegt eins og þú segir það)
Hér er frosna konan > myndi frekar segja >> Hér er konan sem fraus, þ.e. ef hún er í líkhúsinu.(þetta líka)


Ég var nú bara að benda á það að frosna er ekki alltaf vitlaust.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

frosnaði frosnaði frosnaði frosnaði frosnaði frosnaði frosna

Pósturaf Dazy crazy » Lau 19. Apr 2008 17:18

Ég komst að því hvernig er hægt að nýta sér leiðréttingakerfið til að gera fyrirsagnirnar á póstunum mjög langar.

Ef maður skrifar f.ros.nað.i í fyrirsögnina eins oft og það kemst fyrir og ýtir á senda þá leiðréttir kerfið það með miklu lengri texta; frosnaði.

þá kemur miklu lengri texti í fyrirsagnardálkinn en á að komast og ef maður fer svo í breyta þá getur maður strokað allt frosnaði frosnaði frosnaði út og skrifað texta sem er jafnlangur því öllu. Galli? kostur? veit það ekki.

Rangt hjá mér, það er ekki hægt að breyta í einhvern annan texta.

En hafiði tekið eftir því að ef maður skrifar einu sinni frosnaði og breytir svo nokkrum sinnum þá verður það svona; FRAUS!!! (ekki FRAUS!!! (ekki FRAUS!!! (ekki FRAUS!!! (ekki FRAUS!!! (ekki frosnaði)))))


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf GuðjónR » Lau 19. Apr 2008 21:26

Dazy Crazy...leiðist þér?




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðréttingarkerfið

Pósturaf Dazy crazy » Sun 20. Apr 2008 00:15

HAHAHAHAHAHAHA, já, þegar ég er ekki heima hjá mér.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!