"Tveir fyrir einn" Verðbreytingar 6. Október

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

"Tveir fyrir einn" Verðbreytingar 6. Október

Pósturaf Fumbler » Þri 07. Okt 2003 23:56

http://www.simnet.is/flamex/verdhlutfoll/
Jæja loksinns komst ég í að uppfæra síðuna.
Núna eru tvær vikur í einni.
Hellstu fréttir eru þær að það hafa bæst við 2 nýjir Duron örgjörvar 1.4GHz og 1.6GHz en bara í OEM pakkningum, en merkilega er ódýrara að kaupa 1.3GHz Retail í verð pr. MHz
Kafari þessara viku er 80GB ATA diskur með 19% lækunn. En rétt yfir 100 kr pr MB.
Núna í fyrsta skipti eru tveir diskar með undir 100kr pr.MB og þá er 160GB diskurinn í 88.8kr pr MB sem er það besta hlutfall sem ég hef séð.
Hástökkvari Vikunar í þetta sinn er 256mb af DDR400 minni með 10% hækunn.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 08. Okt 2003 02:13

160Gb var í 86kr í síðustu viku :p helvítis dollari ;(


"Give what you can, take what you need."