Sá að Tölvuvirkni var að uppfæra hjá sér á verðvaktinni í dag 16 jan. Skil ekki alveg hvernig verðvaktin getur klikkað á að gefa græna ör þegar að allir örgjörvar hjá þeim hækkuðu um kr 2000? (Getur verið að E4400 hafi ekki hækkað)
Var bara að horfa á Intel.
Verðvaktin
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Já það er smá böggur sem við þurfum að laga.
Hann lýsir sér þannig að ef verslun ætlar að hækka um 2000kr þá hækkar hún fyrst um 2500kr og lækkar svo STRAX um 500kr og fær því græna ör í stað þess að fá rauða.
Þetta ýtir bara á að við breytum kerfinu, látum það virka þannig að verðið verður að vera inni í 24 klst eða lengur til að örin verði marktæk.
Eða jafnvel að láta kerfið samþykkja breytingu nr1 á ákveðnum tíma en ekki breytingu nr2.
Hann lýsir sér þannig að ef verslun ætlar að hækka um 2000kr þá hækkar hún fyrst um 2500kr og lækkar svo STRAX um 500kr og fær því græna ör í stað þess að fá rauða.
Þetta ýtir bara á að við breytum kerfinu, látum það virka þannig að verðið verður að vera inni í 24 klst eða lengur til að örin verði marktæk.
Eða jafnvel að láta kerfið samþykkja breytingu nr1 á ákveðnum tíma en ekki breytingu nr2.