Hugmynd: Er ekki svolítið hart að gera greinarmun á 50 kr?
Sent: Lau 29. Des 2007 18:27
Var að velta fyrir mér þegar ég skoðaði verðvaktina. Eins og allir vita þá er alltaf lægsta verðið merkt með grænum bakgrunni. Sá að það var yfirleitt sama búðin með lægstu verðin í hverjum flokki. Svo skoðaði ég hin verðin...
Yfirleitt munar þetta ekki nema kannski 100-200 krónum. Ég er alveg viss um að fólk, sem tökum sem dæmi er að fara kaupa flakkarabox og svo harðan disk. Segjum að maður finni boxið í versun X og kaupi það. Verslun X er með 500GB harðan disk á 8.950 en verslun Y býður upp á samskonar disk á 8.890. Það sjá nú allir að maður myndi frekar versla diskinn í verslun X fyrst maður er kominn þangað.
Þess vegna legg ég til að:
Ef bilið á milli lægsta verðsins og verðsins þar fyrir ofan er...hvað eigum við að segja... 200 kr eða minna þá fái þeir báðir grænan reit.
Hvernig hljómar þetta?
*EDIT* The end
Yfirleitt munar þetta ekki nema kannski 100-200 krónum. Ég er alveg viss um að fólk, sem tökum sem dæmi er að fara kaupa flakkarabox og svo harðan disk. Segjum að maður finni boxið í versun X og kaupi það. Verslun X er með 500GB harðan disk á 8.950 en verslun Y býður upp á samskonar disk á 8.890. Það sjá nú allir að maður myndi frekar versla diskinn í verslun X fyrst maður er kominn þangað.
Þess vegna legg ég til að:
Ef bilið á milli lægsta verðsins og verðsins þar fyrir ofan er...hvað eigum við að segja... 200 kr eða minna þá fái þeir báðir grænan reit.
Hvernig hljómar þetta?
*EDIT* The end