Síða 1 af 1

Nýtt spjall...og endurbætt vakt.

Sent: Fim 13. Des 2007 17:46
af GuðjónR
Jæja þá er komið að því, phpBB3 er komið út í öllu sínu veldi.
Við erum þegar búnir að sækja eintak og verður það sett upp til hliðar við þetta spjall.
Síðan mun sérfræðingurinn okkar hann kiddi stilla þetta til og hann nýtt og ferskt look.
Við gátum ekki fengið betri mann í þetta, enda á hann heiðurinn af útliti vaktarinnar frá upphafi ásamt fjölda annara frábærra vefja.

Síðan er einn tryggur vaktari hann viddi í óðaönn að þýða nýju útgáfuna yfir á íslensku.
Þegar svo allt er ready þá converum við þráðunum á milli kerfa og kveðjum þetta spjallborð...

Nú er bara að setja pressu félagana kidda og vidda og hvetja þá til dáða!!!
Því fyrr sem þeir klára því fyrr fáum við ferskt nýtt spjall !!

KOMA SVO OG HVETJA þÁ!!

Sent: Fim 13. Des 2007 18:09
af ManiO
Verður aðgangur að PHP3 útgáfunni opin öllum til að prófa?


En annars þá er þetta snilld hjá ykkur, verður gaman að sjá loka útgáfuna :D

Re: Nýtt spjall...og endurbætt vakt.

Sent: Fim 13. Des 2007 18:13
af Heliowin
GuðjónR skrifaði:Nú er bara að setja pressu félagana kidda og vidda og hvetja þá til dáða!!!
Því fyrr sem þeir klára því fyrr fáum við ferskt nýtt spjall !!

KOMA SVO OG HVETJA þÁ!!


Mynd

Sent: Fös 14. Des 2007 08:37
af ÓmarSmith
:oneeyed


Kláááára !!!! Koma svOooooo

Sent: Fös 14. Des 2007 10:19
af HemmiR
Jámm.. það væri geðveikt að fá nýa útgáfu af phpbb víst að þetta er svona úrelt einsog þið segið hehe. GOGO :evillaugh