vandamálið er ekki að komast á statick.hugi.is, heldur að finna það sem maður þarf og vera viss um að það sé það sem maður þarf.
Ég er reindar sammála því að það sé óþarfi að hafa 2 staði með þessu, kanski að hugi fari að setja þetta eitthvað betur upp.
Damien: stjórnendur vaktarinnar eru líka búnir að vera að tala um einhverja breitingar á
http://www.vaktin.is sem á að koma einhvertíman á næstunni, svo þeir fara varla að setja upp eitthvað drivera safn fyrir það.
kiddi skrifaði:...
Nú fer brátt að líða að 1. árs afmæli Vaktarinnar, á þessum 11 starfandi mánuðum höfum við fengið rúmlega yfir 70.000 heimsóknir, heimsóknartíðnin er búin að hækka jafnt og þétt í hverjum mánuði og er nú í fyrsta skipti komin yfir 10.000 heimsóknir á mánuði, 4000 einstakir gestir í hvert sinn. Ekki slakur árangur það fyrir áhugamannavef, smíðaður fyrir áhugamenn. Ég segi bara, til hamingju vaktin.is og dyggu notendur þess!
Í tilefni afmælisins munum við sjá breytingar, segi ekki meir í bili.
...