Síða 1 af 1
Hægri hönd óskast
Sent: Mið 24. Okt 2007 21:40
af GuðjónR
Vaktina vantar tæknimann. Ég þarf aðstoð við að flytja vefinn í öllu sínu veldi yfir á nýtt heimili sem ég er búinn að útvega hjá Vortex. Ég þarf aðstoð með að sjá um tæknihliðar vaktarinnar um ókomin ár, uppfærslur, öryggi og þess háttar umsjón. Þú þarft að vera þokkalega vel syndur í PHP + MySQL, og þú þarft að vera fullorðinn.
Hvað er í boði í staðinn??? .... well...bland í poka
Sent: Fim 25. Okt 2007 12:37
af GuðjónR
Ekki ráðast allir á mig í einu...ég þarf bara einn....don't kill meeee
p.s. þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að gera allt sem hægri höndin gerir...
Sent: Fim 25. Okt 2007 12:59
af HemmiR
GuðjónR skrifaði:p.s. þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að gera allt sem hægri höndin gerir...
hmm.. hugsa ég svona klúrt eða var þetta i kynferðislegri meiningu
Sent: Fim 25. Okt 2007 13:50
af GuðjónR
HemmiR skrifaði:GuðjónR skrifaði:p.s. þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að gera allt sem hægri höndin gerir...
hmm.. hugsa ég svona klúrt eða var þetta i kynferðislegri meiningu
það var mjööööög kynferðisleg meining þarna...
Sent: Fim 25. Okt 2007 14:46
af CraZy
Ég er meira en lítið til í að gera
allt sem hægri höndin gerir *blikk blikk*
Sent: Fim 25. Okt 2007 14:47
af urban
GuðjónR skrifaði:Ekki ráðast allir á mig í einu...ég þarf bara einn....don't kill meeee
p.s. þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að gera allt sem hægri höndin gerir...
æji.. ég var að vonast til þess að fá það í laun..
en því miður kall, ég hef bara ekki php og mysql kunnáttuna
Sent: Fim 25. Okt 2007 15:14
af ÓmarSmith
Hvað er php
...Pant ekki
Sent: Fim 25. Okt 2007 23:16
af GuðjónR
Var með þennan þráð í Umsjónamanna þræðinum...allir steingeldir þar svo ég flyt hann hingað.
Sent: Fös 26. Okt 2007 09:54
af einzi
Myndi hjálpa þér en ég er kinda stretched as is :p en skal hugsa hlýtt til þín
Sent: Fös 26. Okt 2007 10:47
af GuðjónR
einzi skrifaði:Myndi hjálpa þér en ég er kinda stretched as is :p en skal hugsa hlýtt til þín
aldur?
Sent: Fös 26. Okt 2007 11:23
af CraZy
GuðjónR skrifaði:einzi skrifaði:Myndi hjálpa þér en ég er kinda stretched as is :p en skal hugsa hlýtt til þín
aldur?
a/s/l ?
Sent: Fös 26. Okt 2007 11:30
af ErectuZ
CraZy skrifaði:GuðjónR skrifaði:einzi skrifaði:Myndi hjálpa þér en ég er kinda stretched as is :p en skal hugsa hlýtt til þín
aldur?
a/s/l ?
11/kvk/ak
Sent: Fös 26. Okt 2007 11:45
af einzi
GuðjónR skrifaði:einzi skrifaði:Myndi hjálpa þér en ég er kinda stretched as is :p en skal hugsa hlýtt til þín
aldur?
Skulum bara segja að gráu hárin eru orðin of mörg
Sent: Fös 26. Okt 2007 12:14
af GuðjónR
einzi skrifaði:GuðjónR skrifaði:einzi skrifaði:Myndi hjálpa þér en ég er kinda stretched as is :p en skal hugsa hlýtt til þín
aldur?
Skulum bara segja að gráu hárin eru orðin of mörg
Það er glæsilegt!
Þú ert ráðinn
Sent: Fös 26. Okt 2007 13:15
af Halli25
Haha einzi það er svona að sýna litlaputta þá tekur GuðjónR alla hendina og meira til
Sent: Fös 26. Okt 2007 13:50
af GuðjónR
lol
Sent: Fös 26. Okt 2007 15:20
af einzi
faraldur skrifaði:Haha einzi það er svona að sýna litlaputta þá tekur GuðjónR alla hendina og meira til
Djöfull .. mig vantar núna hægri hendi .. GuðjónR tók mína
Sent: Fös 26. Okt 2007 15:33
af GuðjónR
Sent: Fös 26. Okt 2007 15:45
af einzi
SHIT ... hey strákar .. ég er farinn til Kúbu .. sjáumst
Sent: Fös 26. Okt 2007 16:03
af GuðjónR
einzi skrifaði:SHIT ... hey strákar .. ég er farinn til Kúbu .. sjáumst
Góða ferð...ekki gleyma lappanum
Sent: Fös 26. Okt 2007 18:46
af gumol
Ertu að segja að GuðjónR sé ekki í norður-kóreu?
Sent: Fös 26. Okt 2007 19:29
af GuðjónR
gumol skrifaði:Ertu að segja að GuðjónR sé ekki í norður-kóreu?
bwahahahahahaha...þessi er sá besti sem ég hef heyrt í langan tíma
Sent: Fös 26. Okt 2007 19:35
af Revenant
Do I hear wedding bells?
Sent: Mán 29. Okt 2007 16:29
af Haddi
Ég vil taka það fram að það er allt komið yfir.. ss phpBB borðið, verðvaktin, auglýsingavaktin og það allt. Það á bara eftir að flytja töflurnar yfir, sem ætti ekki að taka mjög langann tíma ef maður hefur tíma og tengingu.
Gangi ykkur vel