Síða 1 af 1
Uppfærsla: Skilaboð (Fjöldi ólesin)
Sent: Mán 01. Okt 2007 23:02
af Haddi
Þó maður sé ekki lengur stjórnandi verður maður að fá að uppfæra ýmislegt á þessum yndæla vef þó það sé kannski í lámarki.
Ég breytti skilaboðaskjóðunni þannig að innan svigans er fjöldi ólesinna skilaboða.
dæmi:
"Skilaboð (0)" Engin ólesin skilaboð
"Skilaboð (1)" Eitt ólesið skilaboð
og svo koll að kolli...
Einnig poppar upp gluggi sem segir til um að þú sért með ólesið skilaboð..
Vona að þetta nýtist einhverjum..
-Haddi
Sent: Þri 02. Okt 2007 00:04
af Xyron
flott .. fín fídus
Sent: Þri 02. Okt 2007 00:04
af Zorba
Snilld...Keep up the good work
Sent: Þri 02. Okt 2007 00:05
af Blackened
Snilld.. akkúrat það sem vantaði..
Þakka þér meistari
Sent: Þri 02. Okt 2007 00:12
af ManiO
Brill
Sent: Þri 02. Okt 2007 00:28
af ÓmarSmith
Var einmitt að pæla í þessu.
Þú ert snillingur !!
Sent: Þri 02. Okt 2007 01:35
af zedro
ÓmarSmith skrifaði:Var einmitt að pæla í þessu.
Þú ert snillingur !!
Var einmitt að fara skrifa þetta
Sent: Þri 02. Okt 2007 09:42
af einzi
glæsilegt
Re: Uppfærsla: Skilaboð (Fjöldi ólesin)
Sent: Þri 02. Okt 2007 11:26
af elv
Þetta er væntanlega ástæðan fyrir þessu litla downtime áðan.
En þetta var þarfaverk
Haddi skrifaði:Þó maður sé ekki lengur stjórnandi verður maður að fá að uppfæra ýmislegt á þessum yndæla vef þó það sé kannski í lámarki.
Ég breytti skilaboðaskjóðunni þannig að innan svigans er fjöldi ólesinna skilaboða.
dæmi:
"Skilaboð (0)" Engin ólesin skilaboð
"Skilaboð (1)" Eitt ólesið skilaboð
og svo koll að kolli...
Einnig poppar upp gluggi sem segir til um að þú sért með ólesið skilaboð..
Vona að þetta nýtist einhverjum..
-Haddi
Sent: Þri 02. Okt 2007 13:21
af Haddi
elv.. þetta tengdist downtime-inu í morgun ekki.. þetta var sett inn um 9 leitið í gær. Niðritíminn áðan var sql villa sem gerist stundum
Sent: Þri 02. Okt 2007 14:46
af DoRi-
(annað jákvætt comment)
Sent: Þri 02. Okt 2007 16:37
af HemmiR
Glæsilegt mjög þægilegt að hafa þetta svona
Sent: Þri 02. Okt 2007 22:27
af ÓmarSmith
Haddi :
Skráður þann: 23 Sep 2002
WTF ?
Er þetta rétt ?
Sent: Þri 02. Okt 2007 23:33
af Birkir
ÓmarSmith skrifaði:Haddi :
Skráður þann: 23 Sep 2002
WTF ?
Er þetta rétt ?
Já, upphaflega nickið hans er napster.
Sent: Mið 03. Okt 2007 00:37
af GuðjónR
ÓmarSmith skrifaði:Haddi :
Skráður þann: 23 Sep 2002
WTF ?
Er þetta rétt ?
Ef þetta er rétt þá hefur hann verið 8-9 ára þegar hann skráði sig...
Sent: Mið 03. Okt 2007 11:00
af CraZy
GuðjónR skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Haddi :
Skráður þann: 23 Sep 2002
WTF ?
Er þetta rétt ?
Ef þetta er rétt þá hefur hann verið 8-9 ára þegar hann skráði sig...
Það er svussem allveg 8-9 ára fólk hérna..
eða allavega með þroska á við það
Sent: Mið 03. Okt 2007 11:04
af Daz
CraZy skrifaði:GuðjónR skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Haddi :
Skráður þann: 23 Sep 2002
WTF ?
Er þetta rétt ?
Ef þetta er rétt þá hefur hann verið 8-9 ára þegar hann skráði sig...
Það er svussem allveg 8-9 ára fólk hérna..
eða allavega með þroska á við það
en Haddi á engu að síður
skilið fyrir þetta framtak.
Sent: Mið 03. Okt 2007 12:52
af Haddi
Jæja.. ég vil leiðrétta misskilning...
Haddi aðgangurinn er stofnaður fyrir ca ári síðan.. eitthvað fór á mis þegar við vorum að vinna við gagnagrunninn og minn og einn annar (minnir mig) breyttust um sæti í listanum. En engu að síður er napster gamla nickið mitt