Síða 1 af 1

Viljið þið Hadda aftur sem stjórnanda?

Sent: Fös 21. Sep 2007 18:27
af GuðjónR
Já eða nei...

Sent: Fös 21. Sep 2007 21:58
af Prags9
Vakt menn harðir, Gaurinn gerði mistök.

Sent: Lau 22. Sep 2007 18:46
af zedro
Hann gerði mörg mistök.

Suma hluti er einfaldlega ekki hægt að laga.

Ég er bara hræddur um að hann hafi ekki rétta viðhorf til að vera stjórnandi.

Sent: Lau 22. Sep 2007 22:55
af Haddi
okei.. nefndu mistökin og berðu þau saman við það sem ég hef gert vel..

Sent: Sun 23. Sep 2007 03:17
af zedro
Haddi skrifaði:okei.. nefndu mistökin og berðu þau saman við það sem ég hef gert vel..


Zedro skrifaði:Ég er bara hræddur um að hann hafi ekki rétta viðhorf til að vera stjórnandi.


I rest my case.

Þú ferð strax í vörn :? og tekur ollu sem beinni áras. og "for the love of god"
veldu þér eitt notendanafn og reyndu að halda þig við það Stráksi, napster, Haddi.

Þú hefur eflaust gert mjög fína hluti PHP lega séð, en askoti hafið það þú kannt ekki að taka gagnrýni.

Eg hef engan áhuga á að nefna þín mistök enda fekk ég svo laglega uppí
kok á öllu fekking ruglinu sem gerðist í denn að ég hætti að skoða vaktina
í dágóðann tíma. En aftur er mar kominn og enn sér mar leifar af ruglinu.

Mér finnstu þú eigir ekki að verða stjórnandi vegna fyrrum einræðisstefnu
þína en glaður yrði ég ef þú skildir enn hjálpa með upphaldi síðunar enda
af því sem ég hef heyrt ertu nokkuð sleipur í þeim málum ;)

Það sem stjórnendur á þessu spjallborði verða að hafa í huga er að fylgja
reglum í einu og öllu ásamt því að geta tekið gagnrýni og séð hana frá
sjónarhorni gagnrýnanda enda á fólk flest erfitt með að sjá gallana í
sjálfum sér.

Um von um gott samstarf,
Z

Sent: Sun 23. Sep 2007 10:51
af elv
Haddi skrifaði:okei.. nefndu mistökin og berðu þau saman við það sem ég hef gert vel..



Ritskoðun,læsing og eyðing á þráðum sem hafa enga þörf á því t.d.
Plús þá ertu með mjðg auðsæranlegt stolt og þá notar þú fyrr nefnda hluti sem vopn gegn þeim sem særa þig.
Bara þetta gerir þig aldrei að góðum mod,punktur .
Jújú þú lagaði nokkra hluti hér sem þurfti að laga, en að hafa þig hér með full réttindi er bara hættulegt.


Og áður en þú ferð að segja eitthvað um mig eða á móti þessu.....
þá baðstu menn um að nefna mistökin þín.

Sent: Sun 23. Sep 2007 11:30
af Haddi
Þakka ykkur fyrir :)

En ég vona að þið stjórnendur vinni vel :)

Gangi ykkur vel..

Sent: Sun 23. Sep 2007 18:18
af ÓmarSmith
Ég ætla mér að vera hlutlaus í þessu máli, en mér finnst eins og flestir hérna vilji ekki að Haddi taki aftur við fullum réttindum.

spurning um að endurskoða þetta bara aftur eftir e-r vikur.

En það eru líka allir sammála um að hann sé frábær PHP kandídat og væri það leiðindarmál að missa hann úr því.

Sent: Mán 18. Feb 2008 10:58
af beatmaster
Sörry með að vekja svona eldgamlan þráð, en ég sný hérnmeð áliti mínu við og vill endilega fá Hadda/Strákza eða hvaðsem að hann vill kalla sig, aftur til að taka til hérna með bönnum og eyðingu pósta ( :arrow: hann var ekki kallaður nazistinn fyrir ekki neitt) ;)

Sent: Mán 18. Feb 2008 11:28
af Halli25
beatmaster skrifaði:Sörry með að vekja svona eldgamlan þráð, en ég sný hérnmeð áliti mínu við og vill endilega fá Hadda/Strákza eða hvaðsem að hann vill kalla sig, aftur til að taka til hérna með bönnum og eyðingu pósta ( :arrow: hann var ekki kallaður nazistinn fyrir ekki neitt) ;)

styð þetta, það sést ekki sölupóstur hérna án þess að hann sé eyðilagður með óþarfa kommentum.

Sent: Mán 18. Feb 2008 12:24
af urban
faraldur skrifaði:
beatmaster skrifaði:Sörry með að vekja svona eldgamlan þráð, en ég sný hérnmeð áliti mínu við og vill endilega fá Hadda/Strákza eða hvaðsem að hann vill kalla sig, aftur til að taka til hérna með bönnum og eyðingu pósta ( :arrow: hann var ekki kallaður nazistinn fyrir ekki neitt) ;)

styð þetta, það sést ekki sölupóstur hérna án þess að hann sé eyðilagður með óþarfa kommentum.


ég skal taka að mér að hreins söluþræði fyrir óþarfa commentum, hef bara lítið verið við undanfarið þó svo að ég hafi kíkt hérna inn öðru hverju.

ef að þið viljið að þræðir verði hreinsaðir sendið þá PM á mig

Sent: Mið 20. Feb 2008 21:50
af Haddi
já.. ég er farinn að sakna þess :P

en já.. ég er til.. þetta er allt í höndum Guðjóns..

Sent: Mið 20. Feb 2008 23:39
af Birkir
Sorry, stend við mitt nei.

En jújú, svosem í höndum Guðjóns. Vil samt frekar að urban sjái bara um þetta og geri það skynsamlega en að Haddi komi og fái valdabrjálæðið sitt aftur.

Sent: Fim 21. Feb 2008 03:15
af djjason
Birkir skrifaði:Sorry, stend við mitt nei.

En jújú, svosem í höndum Guðjóns. Vil samt frekar að urban sjái bara um þetta og geri það skynsamlega en að Haddi komi og fái valdabrjálæðið sitt aftur.


Tek undir þetta.

Sent: Fim 21. Feb 2008 07:51
af elv
djjason skrifaði:
Birkir skrifaði:Sorry, stend við mitt nei.

En jújú, svosem í höndum Guðjóns. Vil samt frekar að urban sjái bara um þetta og geri það skynsamlega en að Haddi komi og fái valdabrjálæðið sitt aftur.


Tek undir þetta.


+1

Sent: Fim 21. Feb 2008 09:51
af beatmaster
Jæja, takmarkinu hjá mér er allavegana náð ;)

Sent: Fim 21. Feb 2008 13:19
af zedro
Nei takk, case closed, end of discussion.

Sent: Fim 21. Feb 2008 14:03
af CendenZ
Það þarf samt einhver að vera gribbann og deleta þessu bulli.

Enn einn þráðurinn um "hvar fæ ég dræverinn fyrir skjákortið!" eða álíka og ég fæ enn meira harðlífi.

Sent: Fim 21. Feb 2008 14:34
af ÓmarSmith
Harðlífi.. hmm

Góð spurning.

Sent: Fim 21. Feb 2008 15:59
af zedro
CendenZ skrifaði:Það þarf samt einhver að vera gribbann og deleta þessu bulli.

PANT :twisted:

Sent: Fim 21. Feb 2008 19:41
af elfmund
er ekki smá Bold and the Beautiful stemming á þessum þræði :)