Nýr fídus í verðvaktinni
Sent: Fös 03. Ágú 2007 18:31
Nú er hægt að smella á verð á vörum til að skoða vöruna hjá viðkomandi verslun.
Það mun þó taka tíma að setja inn alla tenglana fyrst um sinn, en þið getið vænst þess að flestar verslanir verði búnar að seta inn tengla við verðin hjá sér innan nokkurra vikna.
Þessi fídus sparar fólki það að þurfa að fara á vef verslunarinnar, og leita að vörunni til að sjá betri lýsingu.
Það mun þó taka tíma að setja inn alla tenglana fyrst um sinn, en þið getið vænst þess að flestar verslanir verði búnar að seta inn tengla við verðin hjá sér innan nokkurra vikna.
Þessi fídus sparar fólki það að þurfa að fara á vef verslunarinnar, og leita að vörunni til að sjá betri lýsingu.