Síða 1 af 1
SQL villa löguð í spjallborði.
Sent: Mið 04. Júl 2007 00:05
af thordarson
Blessuð. Mér var hent hingað inn í flýti til þess að laga smá klaufavillu í spjallborðs kóðanum. Hún olli því að ekki var hægt að breyta eða senda þræði á spjallborðið.
Ef að einhver ykkar skilja, þá ætla ég að skella inn villunni, og leiðréttingunni..
Vitlaus kóði:
Kóði: Velja allt
$sql = "INSERT INTO " . LOGS_TABLE . " () VALUES ()";
Villan var semsagt sú að vísað var í vitlausa töflu í gagnagrunninum. Vísað var í töfluna "LOGS_TABLE", þegar "phpbb_logs" var rétta taflan.
Réttur kóði:
Kóði: Velja allt
$sql = "INSERT INTO " . phpbb_logs . " () VALUES ()";
Sent: Mið 04. Júl 2007 02:15
af Viktor
Þú ert svona sniðugur
Sent: Mið 04. Júl 2007 12:29
af tms
Helduru ekki að þetta egi að vera $LOGS_TABLE? Það á nefnilega að vera hægt að breyta prefixi á töflunum sem phpbb notar.
Sent: Mið 04. Júl 2007 14:21
af Viktor
tms skrifaði:Helduru ekki að þetta egi að vera $LOGS_TABLE? Það á nefnilega að vera hægt að breyta prefixi á töflunum sem phpbb notar.
Hann var að segja að það ætti ekki að vera LOGS_TABLE
Sent: Mið 04. Júl 2007 18:03
af kjaran
Viktor skrifaði:tms skrifaði:Helduru ekki að þetta egi að vera $LOGS_TABLE? Það á nefnilega að vera hægt að breyta prefixi á töflunum sem phpbb notar.
Hann var að segja að það ætti ekki að vera LOGS_TABLE
Og tms var að spyrja hvort þetta ætti ekki að vera breytan $LOGS_TABLE.
Sent: Mið 04. Júl 2007 19:59
af zedro
Viktor skrifaði:tms skrifaði:Helduru ekki að þetta egi að vera $LOGS_TABLE? Það á nefnilega að vera hægt að breyta prefixi á töflunum sem phpbb notar.
Hann var að segja að það ætti ekki að vera LOGS_TABLE
Þetta er týpískt dæmi um notanda sem les ekki alla textann!
Sent: Mið 04. Júl 2007 20:01
af zedro
Zedro skrifaði:Viktor skrifaði:tms skrifaði:Helduru ekki að þetta egi að vera $LOGS_TABLE? Það á nefnilega að vera hægt að breyta prefixi á töflunum sem phpbb notar.
Hann var að segja að það ætti ekki að vera LOGS_TABLE
Þetta er týpískt dæmi um notanda sem les ekki alla textann!
$LOGS_TABLE er ekki það sama og LOGS_TABLE.
$LOGS_TABLE er breyta og þaraf breytanleg.
LOGS_TABLE er nafn og ekki breytanlegt.
Sent: Mið 04. Júl 2007 20:02
af zedro
Ooooooooooooops það er víst ekki hægt að breyta lengur
Sent: Mið 04. Júl 2007 20:17
af appel
LOGS_TABLE getur líka verið fasti.
Sent: Fim 05. Júl 2007 00:02
af Viktor
Ehh... það er alveg ótrúlegt yfir hverju er hægt að væla Zedro, það er víst
Kann ekkert á forritnunarmál og ætla að halda mér frá þessum viðræðum til að verða mér ekki til skammar
Afsakið nýliðabullið
Sent: Fim 05. Júl 2007 11:50
af Dagur
Viktor skrifaði:Ehh... það er alveg ótrúlegt yfir hverju er hægt að væla Zedro, það er víst
Kann ekkert á forritnunarmál og ætla að halda mér frá þessum viðræðum til að verða mér ekki til skammar
Afsakið nýliðabullið
SQL er ekki forritunarmál, það er fyrirspurnarmál
Sent: Fim 05. Júl 2007 12:10
af Stutturdreki
Þeir eru reyndar að tala um PHP
Sent: Fim 05. Júl 2007 15:52
af Dagur
Sent: Fim 05. Júl 2007 20:00
af zedro
Viktor skrifaði:Ehh... það er alveg ótrúlegt yfir hverju er hægt að væla Zedro, það er víst
Kann ekkert á forritnunarmál og ætla að halda mér frá þessum viðræðum til að verða mér ekki til skammar
Afsakið nýliðabullið
Ekkert illa meint litli kútur, ég er bara svo svaka smámunasamur stundum