Þjónustukönnun
Sent: Þri 09. Sep 2003 21:08
Vil byrja á að þakka vaktinni fyrir góða vefsíðu.
Það væri ekki svo vitlaust ef vaktin bætti við smá þjónstukönnun á þau fyrirtæki sem verið er að vakta.
Mín hugmynd er sú að alltaf sé í gangi könnun þar sem hægt er að gefa þessum fyrirtækjum frá 1-10 í einkunn fyrir þá þjónustu sem þau veita.
Þessi könnun sé frumstillt t.d. tvisvar í mánuði og ekki sé hægt að gefa hverju fyrirtæki nema einu sinni stig.
Ég þurfti í dag á aðstoð þessara verlana og það lá á skjótum svörum frá þeim - ég verð að segja að aðeins 2 af þessum fyrirtækjum stóðu undir væntinum með þjónustu - það eru tölvuvirkni og start.is. Hin gátu ekki svarað eða voru með ömurlega þjónustu.
Hvernig líst mönnum á þessa hugmynd?
Sé núna að hver sem er getur sett inn einhverja könnun - betra væri ef það væri á vegum vaktarinn að sjá um þessa könnun.
Palm
Það væri ekki svo vitlaust ef vaktin bætti við smá þjónstukönnun á þau fyrirtæki sem verið er að vakta.
Mín hugmynd er sú að alltaf sé í gangi könnun þar sem hægt er að gefa þessum fyrirtækjum frá 1-10 í einkunn fyrir þá þjónustu sem þau veita.
Þessi könnun sé frumstillt t.d. tvisvar í mánuði og ekki sé hægt að gefa hverju fyrirtæki nema einu sinni stig.
Ég þurfti í dag á aðstoð þessara verlana og það lá á skjótum svörum frá þeim - ég verð að segja að aðeins 2 af þessum fyrirtækjum stóðu undir væntinum með þjónustu - það eru tölvuvirkni og start.is. Hin gátu ekki svarað eða voru með ömurlega þjónustu.
Hvernig líst mönnum á þessa hugmynd?
Sé núna að hver sem er getur sett inn einhverja könnun - betra væri ef það væri á vegum vaktarinn að sjá um þessa könnun.
Palm