Síða 1 af 2

Intel lækkar verð!

Sent: Fim 01. Jan 1970 00:00
af kiddi
Intel hefur lækkað verð á næstum öllum örgjörvum sínum undir 2.8GHz um allt að 50% !!! Spurning hversu lengi þessi þróun berst til Íslands.

http://news.com.com/2100-1001-956307.html

Sent: Fim 01. Jan 1970 00:00
af kemiztry
Já.. það er vonandi að þetta eigi eftir að skila sér til íslenska neytenda :shock:

Annars er þetta bara mjög jákvætt hjá Intel.. Nú er semsagt hægt að kaupa góðan örgjörva á sama verði og drasl örrarnir eru á :D

Sent: Fim 01. Jan 1970 00:00
af MezzUp
gegt, kannski að AMD maður eins og ég fari að kíkjá intel ;)

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 20:08
af Klemmi
Mig langaði bara að brjóta allar reglur og taka skíthælinn á þetta, bumpa elsta þráðinn sem ég fann :'D

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 20:09
af dori
Vá! Hefur vaktin verið til frá Unix epoch? :O

Nice...

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 20:14
af zdndz
what! vaktin hefur ekkert verið til svona lengi

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 20:16
af ManiO
dori skrifaði:Vá! Hefur vaktin verið til frá Unix epoch? :O

Nice...



Vaktin hefur ALLTAF verið til. Vaktin er eldri en alheimurinn, um 12.684.456 árum eldri.

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 20:18
af Klemmi
Og Guð sagði... VERÐI VAKT!

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 20:34
af ManiO
Klemmi skrifaði:Og Guð sagði... VERÐI VAKT!



Þig misminnir. Og Vaktin sagði... verði guð.

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 20:36
af ZoRzEr
This thread. Win.

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 20:40
af GuðjónR
Þetta var um það leyti sem ég keypti mér 2.53GHz Pentium, sú tölva er ennþá í notkun á heimilinu!

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 20:52
af bAZik
Djöfull voru menn fljótir að svara í denn, alveg á sömu mínútu. :lol:

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 20:55
af GuðjónR
bAZik skrifaði:Djöfull voru menn fljótir að svara í denn, alveg á sömu mínútu. :lol:

Já svona var þetta í gamla daga ;)

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 20:58
af chaplin
Mynd

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 21:01
af ManiO
Er ekki bara best að þessi þráður sem inniheldur heilagan sannleik sé límdur?

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 21:02
af GuðjónR
Hallelúja....ætli kidda hafi dottið þetta í hug þegar hann skrifaði upphafsinnleggið fyrir 8 - 30 árum síðan :D

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 21:11
af Dazy crazy
8-40 ár*

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 21:15
af GuðjónR
Dazy crazy skrifaði:8-40 ár*

kiddi var ekki fæddur fyrir 40 árum....kannski var hann með netsamband uppi? eða var hann niðri?

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 21:22
af vesley
ótrúlegt að Intel hafi náð örgjörvum uppí 2,8 ghz og meira á þessum tíma.

Fyrirtækið aðeins 2 ára. ! :lol:

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 21:47
af kiddi
Hehe .. það er nú meira... ef þið smellið á fréttina þá sjáið þið þessa dagsetningu: September 3, 2002 8:43

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 21:58
af GuðjónR
kiddi skrifaði:Hehe .. það er nú meira... ef þið smellið á fréttina þá sjáið þið þessa dagsetningu: September 3, 2002 8:43


jáhh...en það besta er að þú skildir sjá þetta fyrir árið 1970 :D

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 22:00
af MatroX
hehe. ég fékk sjokk svo þegar ég sá dagsetninguna hehe. klemmi! :evil:

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Lau 11. Sep 2010 23:50
af Daz
Davian skrifaði:hehe. ég fékk sjokk svo þegar ég sá dagsetninguna hehe. klemmi! :evil:


Eru allir sem fá sjokk við svona dagsetningu fæddir eftir Y2K ???

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Þri 16. Nóv 2010 19:13
af viddi
Maður saknar nú svolítið eldri notendurna hérna td. MezzUp, hvað ættli hafi orðið um hann og ICAVE :sleezyjoe

Re: Intel lækkar verð!

Sent: Þri 16. Nóv 2010 19:31
af GuðjónR
viddi skrifaði:Maður saknar nú svolítið eldri notendurna hérna td. MezzUp, hvað ættli hafi orðið um hann og ICAVE :sleezyjoe

Já, ég velti þessu oft fyrir mér líka :)