Fréttir af Verðvaktinni - 25. ágúst 2003
Sent: Mán 25. Ágú 2003 22:58
Smávægilegar hækkanir hjá flestum (ekki öllum), aðallega í örgjörvunum. Í nýjustu uppfærslunni voru mjög áberandi hækkanir hjá Tölvulistanum og svo enn frekari lækkanir hjá computer.is! Greinilegt að menn taka mismunandi pól á hæðina hvað varðar nýtt skólaár
Allavega, nú tifar klukkan. Okkur langar að sjá einhverja virkni á DirectX9 skjákortum þar sem jólin eru brátt að hefjast hjá okkur tölvunördunum, þ.e. Half-Life 2, Doom III o.fl. Skrifið þetta hjá ykkur, kæru tölvuverslanir!
Svona í lokin, nýjar vörur yrðu þá helst 200 & 250GB SerialATA diskar, hvernig er þetta með SATA, er einhver ykkar kominn með reynslu af þessu? Látið sögurnar flakka, okkur langar að vita hvort það sé raunverulega eitthvað vit í þessu!
Kær kveðja í bili,
vaktin.is
Allavega, nú tifar klukkan. Okkur langar að sjá einhverja virkni á DirectX9 skjákortum þar sem jólin eru brátt að hefjast hjá okkur tölvunördunum, þ.e. Half-Life 2, Doom III o.fl. Skrifið þetta hjá ykkur, kæru tölvuverslanir!
Svona í lokin, nýjar vörur yrðu þá helst 200 & 250GB SerialATA diskar, hvernig er þetta með SATA, er einhver ykkar kominn með reynslu af þessu? Látið sögurnar flakka, okkur langar að vita hvort það sé raunverulega eitthvað vit í þessu!
Kær kveðja í bili,
vaktin.is